Fara í efni

Greinasafn

2006

SÝNUM Í VERKI ANDSTÖÐU VIÐ MANNRÉTTINDABROT !

Sæll Ögmundur.Þorleifur Gunnlaugsson, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík hvetur í grein sinni hér á síðunni að stjórnmálasambandi verði slitið við Ísrael og viðskiptabann sett á landið.

RÍKISSTJÓRNIN OG LÍBANON: BETUR MÁ EF DUGA SKAL

Birtist í Morgunblaðinu 01.08.06.Ríkisstjórn Íslands hefur sent utanríkisráðherra Ísraels bréf þar sem Ísralesstjórn er hvött til að "leita leiða" til að láta af árásum í Líbanon þegar í stað.
HVAÐ ER BEST FYRIR HANA?

HVAÐ ER BEST FYRIR HANA?

Þorleifur Gunnlaugsson, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík skrifar umhugsunarverða grein hér á síðuna þar sem hann hvetur til þess að stjórnmálasambandi verði slitið við Ísrael og viðskiptabann sett á landið.

BRANDARI ÁRSINS?

Ég fletti upp í dagatalinu mínu til þess að sjá hvort við værum einhvers staðar nærri 1. apríl, þegar ég las um það í blöðum fyrir nokkrum dögum að hingað til lands hefði komið hópur þingmanna úr allsherjarnefnd fulltrúadeildar japanska þingsins  til að kynna sér einkavæðingu á Íslandi og læra af Íslendingum um hvernig ætti að bera sig að! Og hverjir skyldu lærimeistararnir hafa verið? Jú, það var helbláir ráðuneytisstarfsmenn og starfsmenn einkavæðingarefndarinnar, sem sett var á laggirnar í umboði þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar.

SLIT Á STJÓRNMÁLASAMBANDI OG VIÐSKPTABANN Á ÍSRAEL

Fjöldamorðin í Kana í Suður-Líbanon þar sem ísraelski herinn myrti tugi barna eiga sér því miður fordæmi. Í þessum sama bæ fyrir rúmum 10 árum, hinn 18.

TVÍSKINNUNGUR STÓRVELDANNA – OG MORGUNBLAÐSINS

Birtist í Morgunblaðinu 30.07.06.Heimurinn verður nú vitni að hrikalegum mannréttindabrotum í Palestínu og Líbanon.

ÍSLAND GETUR HAFT ÁHRIF Í LÍBANON

Birtist í Fréttablaðinu 29.07.06.Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur skorað á íslensk stjórnvöld að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að stöðva frekari manndráp og eyðileggingu í Líbanon og hefur þingflokkurinn í því sambandi minnt á að öll ríki Sameinuðu þjóðanna geti haft áhrif í þessu efni.
STÖÐVIÐ MORÐIN NÚNA!!!

STÖÐVIÐ MORÐIN NÚNA!!!

Ávarp fyrir framan bandaríska sendiráðið á opnum fundi sem Herstöðvaandstæðingar boðuðu til.Hverjir styðja tafarlaust vopnahlé í Miðausturlöndum? Það eru Sameinuðu Þjóðirnar, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Spánn, Grikkland, Jórdanía, Rússland, Saudi Arabía, Egyptaland, Kanada, Kýpur og mörg fleiri ríki – nú fyrir stundu bættist Ísland í þennan hóp.

LANGT GENGIÐ SEGIR VALGERÐUR UTANRÍKISRÁÐHERRA – HLÆGILEGT RUGL

Heill og sæll Ögmundur.Ég var á útifundinum við sendiráð Bandaríkjanna á Laufásvegi í kvöld og klappaði þegar þú fagnaðir því að ríkisstjórn Íslands krefðist vopnahlés í Líbanon.

FÖSTUDAG HÁLF SEX FYRIR FRAMAN BANDARÍSKA SENDIRÁÐIÐ

Mikilvægt er að sem flestir mæti fyrir framan bandaríska sendiráðið, föstudaginn 27. júlí,  klukkan hálf sex.