Fara í efni

Greinasafn

2006

GRÓSKA Í LISTALÍFI

GRÓSKA Í LISTALÍFI

Krafturinn í íslenskum listamönnum er með ólíkindum. Á nánast öllum sviðum listalífsins eigum við á að skipa verulega færu fólki – í sumum tilvikum afburðalistamönnum.

GAMALDAGS FRJÁLSHYGGJUTUÐI GERT HÁTT UNDIR HÖFÐI

Gott er að sjá að heimasíðan er aftur komin í gang en aldrei þessu vant kom ekkert inn á hana í nokkra daga. Ég man ekki eftir því að áður hafi þetta gerst! Ég saknaði þess að sjá ekki ný skrif á ogmundur.is, því það er orðin föst rútína hjá mér að opna síðuna með morgunkaffinu.Hvað um það, þá er eitt sem veldur mér heilabrotum og hlýtur svo að eiga við um fleiri.
NAUÐSYN Á UMRÆÐU UM SPILAFÍKN

NAUÐSYN Á UMRÆÐU UM SPILAFÍKN

Fyrir nokkrum dögum birti ég pistil hér á síðunni, þar sem spurt var hvort sama væri hvernig Háskóla Íslands væri komið í fremstu röð, sbr.

SPILAVÍTISKASSARNIR!

Góði Ögmundur.Ég tek fyllilega undir orð ykkar Ágústar og Helgu um spilafíknina og tel málstað þeirra sem að spilavítiskössunum standa, auvirðilega fjarstæðu.
FJÖLSÓTTUR UMRÆÐUFUNDUR HJÁ BSRB

FJÖLSÓTTUR UMRÆÐUFUNDUR HJÁ BSRB

Fyrirlesararnir frá PSI, Jurgen Buxbaum og Alan Leather.Síðastliðinn föstudag, 7. júlí, fór fram á vegum BSRB umræðufundur um opnun vinnumarkaða bæði í Evrópu og á heimsvísu.

VELJUM SKYNSAMLEGUSTU LEIÐIRNAR

Birtist í Morgunblaðinu 08.09.06.Föstudaginn 30. júní ritar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni "Verðum að leita allra leiða".
VG SKRIFAR FORSETA ÍSRAELSKA ÞINGSINS

VG SKRIFAR FORSETA ÍSRAELSKA ÞINGSINS

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur sent forseta ísraelska þingsins, Daliu Itzik, bréf þar sem mannréttindabrotum í Palestínu af hálfu ísraelska hernámsliðsins er harðlega mótmælt, jafnframt því sem óskað er eftir liðsinni þingsins við að fá palestínska þingmenn og ráðherra, sem hafa verið hnepptir í varðhald setta lausa. Fangelsun þingmanna er táknræn um það virðingarleysi sem ísraelska ríkið sýnir lýðræðinu.

OF STERKT ORÐALAG UM SPILAKASSA?

Las grein þína hér á síðunni um spilakassana, ekki þá fyrstu. Mér finnst rosalega sterkt orðalag hjá þér að "frábiðja sér ræðuhöld um ágæti Rauða krossins, Landsbjargar og HÍ á meðan þessir aðilar hafa fé af veiku fólki".

MÓTMÆLUM OFBELDINU Í PALESTÍNU

Birtist í Fréttablaðinu 07.07.06.Það er ekki nóg með að vestræn ríki og þá einkum Bandaríkin og Evrópusambandið horfi aðgerðarlaus upp á skefjalaust ofbeldi ísraelska hernámsliðisins í Palestínu, þau eru beinir þátttakendur í ofbeldinu.

ÞAKKIR FYRIR UMFJÖLLUN UM SPALAFÍKN

Mér þótti gott að sjá bréfið frá Ágústi um spilafíknina. Sjálf þekki ég þennan vanda vel því sonur minn er háður þessum fjanda.