Fara í efni

Greinasafn

2006

FÖSTUDAG HÁLF SEX FYRIR FRAMAN BANDARÍSKA SENDIRÁÐIÐ

Mikilvægt er að sem flestir mæti fyrir framan bandaríska sendiráðið, föstudaginn 27. júlí,  klukkan hálf sex.
HVAR VAR ÉG ÞEGAR GRÆNT LJÓS VAR GEFIÐ Á KÁRAHNJÚKAVIRKJUN?

HVAR VAR ÉG ÞEGAR GRÆNT LJÓS VAR GEFIÐ Á KÁRAHNJÚKAVIRKJUN?

...Þessa dagana fer nokkuð fyrir því í fréttum að skera beri niður í framkvæmdum hins opinbera, bæði hjá ríki og sveitarfélögum.

Á EKKI AÐ KANNA KOSTI OG GALLA EVRUNNAR?

Kæri Ögmundur. Hvernig líst ykkur á að hefja aðildarviðræður um kosti og galla evru og sjá svo til eða vitið þið kannski allt um evru? Bestu kveðjur.Jón ÞórarinssonHeill og sæll Jón og þakka þér fyrir bréfið.

UM LYFJAVERSLUN OG GREINDARLEG RÖK FRJÁLSHYGGJUNNAR

Sú var tíð að mest lá á því í íslensku samfélagi að selja Lyfjaverslunina sem við þegnarnir áttum - skuldlausa.
ÞRIGGJA DAGA

ÞRIGGJA DAGA "AÐGERÐUM" LOKIÐ Í NABLUS

Menn setur hljóða við fréttir af hryðjuverkum Ísraela í Líbanon. Engu betra er að hlusta á fulltrúa verndara þeirra, Bandaríkjanna, réttlæta morðin og mannréttindabrotin eins og Bush Bandaríkjaforseti og Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafa gert.

ER MORGUNBLAÐIÐ AÐ FLYTJA AF LANDI BROTT?

Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er lagt út af grein, sem birtist í blaðinu í gær eftir Jón Bjarnason, alþingismann.

BEINUM LANDBÚNAÐARUMRÆÐUNNI Í UPPBYGGILEGAN FARVEG

Birtist í Morgunblaðinu 19.07.06.Í byrjun árs skipaði ríkisstjórnin nefnd til þess að fjalla um matvælaverð og voru kallaðir til fulltrúar helstu hagsmunaaðila, þar á meðal Bændasamtakanna, ASÍ, BSRB, SA og Viðskiptaráðs.
AÐ ÞORA AÐ VERJA MÁLSTAÐ

AÐ ÞORA AÐ VERJA MÁLSTAÐ

Ég tek undir með Hafdísi Guðmundsdóttur í bréfi sem birtist hér á heimasíðunni um hve gleðilegt það alltaf er að heyra í fólki sem þorir að standa á sannfæringu sinni.

FLAGGAÐ Í HÁLFA STÖNG Á HÁLENDINU: TJÁ SORG SÍNA VEGNA LANDSINS SEM VERÐUR FÓRNAÐ

Sæll Ögmundur.Það gladdi mig og ég fann til stolts að heyra viðtal við Laufey Erlu Jónsdóttur landvörð í Kverkfjöllum í útvarpsfréttum í gærkveldi  og einnig á baksíðu Morgunblaðsins í  dag.
GRÓSKA Í LISTALÍFI

GRÓSKA Í LISTALÍFI

Krafturinn í íslenskum listamönnum er með ólíkindum. Á nánast öllum sviðum listalífsins eigum við á að skipa verulega færu fólki – í sumum tilvikum afburðalistamönnum.