SAMGÖNGURÁÐHERRA TALAR FYRIR AUKINNI GJALDTÖKU
29.06.2006
Birtist í Morgunblaðinu 28.06.06.Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, upplýsir í viðtali í laugardagsútgáfu Morgunblaðsins að hann vilji að vegagerð fari í auknum mæli í einkaframkvæmd.Hvers vegna skyldi samgönguráðherra tala fyrir þessu sjónarmiði?1) Ljóst er að fyrirtæki geta hagnast verulega á vegum og öðrum samgöngumannvirkjum sem þau geta selt aðgang að.