Fara í efni

Greinasafn

2006

EKKI TÓKST AÐ TÆLA FINN

Dyggðum rúinn Dóri minn,djúpt í flórinn sokkinn,ekki tókst að tæla Finntil að jarða flokkinn. Kveðja,Kristján Hreinsson

SIGUR KVENFRELSISISNS

Nýafstaðnar kosningar voru merkilegar fyrir margar sakir. Framsóknarflokkurinn fékk falleinkunn hjá þjóðinni en hún situr uppi með stjórnmálaflokk sem hefur gefur lýðræðinu langt nef og tekur sér völd langt umfram vilja landsfólks.

VAR ÞINGVALLABÆRINN BYGGÐUR FYRIR FRAMSÓKNARFLOKKINN?

Var Þingvallabærinn byggður fyrir Framsóknarflokkinn? Hvað var formaður Framsóknarflokksins, stjórn sama flokks og formenn framsóknarfélaganna um allt land að gera í Ráðherrabústað forsætisráðherra Íslands á Þingvöllum?! Þetta er hneyksli og gera verður kröfu um að ríkissjóður að minnsta kosti rukki Framsóknarflokkin fyrir aðstöðuna.
INNSÆI EÐA MISMÆLI?

INNSÆI EÐA MISMÆLI?

Þeir voru dramatískir félagarnir að baki Halldóri Ásgrímssyni, formanni Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, á hlaðinu fyrir framan ráðherrabústaðinn á Þingvöllum í gærkvöldi þegar Halldór sagði að hann myndi nú fara frá sem forsætisráðherra og innan skamms einnig sem formaður Framsóknarflokksins.

ENDURREISNARSTARF HAFIÐ Í FRAMSÓKN - EÐA ÞANNIG

Í nýlegri skoðanakönnun kom Guðni Ágústsson út sem vinsælasti ráðherrann í ríkisstjórninni. Ekki gef ég mjög mikið fyrir slíkar kannanir.
FINNUR Á LEIÐINNI?

FINNUR Á LEIÐINNI?

Mjög sérkennileg umræða fer nú fram um hugsanlega endurkomu Finns Ingólfssonar í forystusveit Framsóknarflokksins og hugsanlega á ráðherrastól.

KANAÚTVARP IN MEMORIAM

Það gladdi mitt litla hjarta þegar slökkt var á Kanaútvarpinu, ekki síst vegna þess að ég hafði sjálfur rofið þessa sömu stöð fyrir rúmum 30 árum og kallaður fyrir saksóknara fyrir vikið.

6 – 6 – 6

Sæll Ögmundur. Fjölmiðlar greina frá því þessa dagana að Finnur Ingólfsson sé á leiðinni aftur í stjórnmálin.

AF FRÉTTAFLUTNINGI UM NÆSTA FORMANN FRAMSÓKNAR

Alltaf verða þær glæsilegri (og lýðræðislegri) fréttirnar. Í gærkvöld var sagt í RÚV: "talið er að Finnur Ingólfsson verði kjörinn formaður Framsóknarflokksins".

EFTIRÁFRÉTTAMENNSKA

Í kvöldfréttatíma RÚV í dag var prýðilega unnin og upplýsandi frétt um ný lög um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur.