Þá hefur það gerst að ríkisstjórnin er komin í Ráðhús Reykjavíkur. Þangað er mættur Vilbjörn en svo hefur verið kallað þetta samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borginni, með þá Vilhjálm Þ.
Nýr borgarstjórnarmeirihluti í Reykjavík á sumt sammerkt með Bush hinum bandaríska. Þá er ég ekki að tala um stuðninginn við innrásina í Írak sem Bush, Framsókn og Sjálfstæðisflokkur studdu.
Þessi mislægu gatnamót eiga ekki heima í Hlíðunum segir í dreifiriti Samfylkingarinnar sem dreift var í Hlíðunum í gær, daginn fyrir kjördag. Í dreifiritinu er þeim ósannindum haldið fram að Samfylkingin sé ein um andstöðu við mislæg gatnamót á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar "samkvæmt úttekt Ríkissjónvarpsins".
Kæri Ögmundur. Hafið þið Vinstri Græn ekki áhyggjur af aukinni umferð bíla og strætóa t.d. þegar að nýtt hverfi rís þar sem Reykjavíkurflugvöllur er núna? Bestu kveðjur ,Jón ÞórarinssonHeill og sæll.Ég svara þessu játandi.
Birtist í Fréttablaðinu 26.05.06. Greinin er skrifuð í félagi við Þorleif Gunnlaugssn, 3. mann á lista VG í Reykjavík.Sveitarstjórnarkosningar nálgast.
Ég legg til að sýni úr íhaldsmanni verði send í erfðagreiningu! Það er verðugt og löngu tímabært verkefni að rannsaka virkilega, af hverju samanstendur fyrirbærið ,sjálfstæðismaður.
Gangi skoðanakannanir eftir munu Svandís Svavarsdóttir og Árni Þór Sigurðsson ná kjöri í borgarstjórn, þótt enginn skuli gefa sér neitt í þeim efnum fyrr en talið hefur verið upp úr kjörkössunum.
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra skrifar í vikunni grein á ísfirska fréttavefinn bb.is. Fyrirsögn pistils samgönguráðherra er: Borað vegna jarðganga á tveimur stöðum í sumar! Upphaf pistilsins er svohljóðandi: "Umræður um samgöngumál eru eðlilega fyrirferðarmiklar á Vestfjörðum.