Fara í efni

Greinasafn

2006

SLÆM STAÐA Á VINNUMARKAÐI

Má reka Íslendinga úr vinnu og ráða útlendinga í staðinn? Því miður er þessi staða komin upp í dag á íslenskum vinnumarkaði?ValgerðurÞakka þér bréfið Valgerður.

VG Í SKAGAFIRÐI FÁI GÓÐA KOSNINGU

Komdu sæll Ögmundur. Þakka þér fyrir ágæta grein þína um stjórnmál í Skagafirði. Þú fagnar meintum sinnaskiptum sjálfstæðismanns í virkjunar- og stóriðjumálum og vitnar í því sambandi í skrif Páls Dagbjartssonar, frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins á Skagafjarðarvefnum, skagafjörður.com.

MERKINGARLAUS PÓLITÍK

Bé-listamenn í höfuðstaðnum (sem halda því reyndar þokkalega leyndu að þeir séu í framboði fyrir Framsóknarflokkinn) hafa tilkynnt þjóðinni að hún sé sátt við að hafa flugvöll á Lönguskerjum.

VELFERÐARMÁL EN EKKI STEINSTEYPA

Mikið var hann glæsilegur fulltrúi ykkar Vinstri grænna, Huginn Þorsteinsson, í þættinum í Vikulokin á Rás 1 í morgun.

FRUMKVÆÐIÐ HJÁ VG - HINIR ELTA

Það er athyglisvert hvernig örflokkarnir tveir í Reykjavík, Frjálslyndir og Exbé – listinn, hræðast framboð Vinstri grænna í Reykjavík.

ORÐSENDING TIL EINARS ODDS FRÁ ÞJÓÐVILJARITSTJÓRA Á SKAGANUM

Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, og einn helsti talsmaður atvinnurekenda um árabil, hefur hafið upp raust sína til að vara við vaxandi verðbólgu.

TÁKN FRAMSÓKNAR

Framsóknarflokkurinn er flokkur í leit að ímynd fyrir sjálfan sig. Óvinsældir hans hafa verið slíkar að hann vill ekki lengur kannast við eigið heiti og gegnir því nú hinu mjög svo viðeigandi og lýsandi nafni Ex-Bé eða “fyrrum B”, sbr.

HVAÐ VAKIR FYRIR MORGUNBLAÐINU?

Birtist í Morgunblaðinu 11.05.06Undarlegt hefur verið að fylgjast með tilraunum fjölmiðla að grafa undan baráttudegi verkalýðsins 1.

SEÐLABANKINN BILAR

Sæll Ögmundur.Við vorum að ræða það vinkonurnar yfir grillinu í blíðunni hvernig Davíð Oddsson plummaði sig í Seðlabankanum.

FYRRVERANDI FLOKKUR - EX-FLOKKUR

Blessaður og sæll Ögmundur.Allt fram undir að Steingrímur Hermannsson hætti að leiða framsóknarmenn á landsvísu hafði það merkingu að tala um að flokkurinn væri "opinn í báða enda".