Fara í efni

Greinasafn

2006

SKÍTKAST EÐA STAÐREYNDIR?

Ég spyr hvort þér finnist við hæfi að birta nafnlausar dylgjur og skítkast í garð Framsóknarflokksins í Reykjavík á heimasíðu þinni.

ÞAR SEM ALLIR VERÐA BÆNDUR

Sæll Ögmundur.Þegar ég var við nám í Bandaríkjunum fyrir rúmlega 35 árum naut einn prófessorinn þess að segja okkur tuttugu ára gamla sögu af kosningabaráttu Lyndons B.
SLAGURINN UM ÞJÓÐLENDURNAR

SLAGURINN UM ÞJÓÐLENDURNAR

Eflaust er erfitt að alhæfa um þau átök sem eiga sér stað í réttarsölum landsins um markalínur á milli eignarlands einstaklinga annars vegar og svokallaðra þjóðlendna hins vegar.

ÆTLAR ÍSLENSKA RÍKISSTJÓRNIN AÐ TAKA ÞÁTT Í AÐFÖRINNI AÐ ÍRAN?

Komdu sæll Ögmundur. Ég vil hrósa þér fyrir það sem þú sagðir í síðdegisútvarpi Rásar 2 nýlega um Íran.

SJÁLFBOÐALIÐA VERÐUR Á

Það var sem mig grunaði að annað hvort hefði það verið fatlaður starfsmaður Framsóknarflokksins sem lagt hefði Hummer-jeppanum í stæði fatlaðra við Rimaskóla á dögunum eða, sem náttúrulega var vel til í dæminu, að ungur sjálfboðaliði  – einhver sem ekki kynni á siðareglur flokksins og algert bann hans  við að leggja í stæði fatlaðra,  hefði fallið í þá gryfju að parkera á þennan hátt.
SADISTAR Í SJÓNVARPI

SADISTAR Í SJÓNVARPI

Af tilviljun fylgdist ég með þætti á Skjá einum í kvöld sem heitir, ef ég tók rétt eftir, Top American Model.

KÚVENDING HJÁ EXBÉ

Í lesendabréfi 25. apríl hvatti ég alla til að kynna sér stefnuskrá EXBÉ fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
EXBÉ VIRÐIR REGLURNAR Á SINN HÁTT

EXBÉ VIRÐIR REGLURNAR Á SINN HÁTT

Sérstakt um margt er ex-bé framboðið í Reykjavík. Það er ekki aðeins sérstakt fyrir nafngiftina, en sennilega mun það ekki hafa gerst áður í stjórnmála-sögunni að breytt sé yfir nafn og kennitölu stjórnmálaflokks eins rækilega og í tilviki Framsóknarflokksins, sem auglýsingastofan hefur greinilega ráðlagt að nefna aldrei á nafn.

Á VEGAGERÐIN AÐ HAFA LÖGREGLUVALD?

Góðan daginn. Halldór heiti ég og hef áhuga á að spyrja um skoðun yðar á frumvarpi samgönguráðherra, frumvarpi til laga um breytingu á umferðarlögum, nr.
VIÐKVÆMIR VERKALÝÐSFORINGJAR EÐA RANGTÚLKANIR MORGUNBLAÐSINS?

VIÐKVÆMIR VERKALÝÐSFORINGJAR EÐA RANGTÚLKANIR MORGUNBLAÐSINS?

               Nokkur umræða hefur orðið um þátttöku í hátíðahöldum og baráttufundum 1. maí sl.