Í sumar leið skrifaði ég blaðagrein sem eins konar andsvar við grein eftir ágætan Samfylkingarmann sem vildi gera því skóna að VG myndi leiða Sjálfstæðisflokkinn til valda í Reykjavík. Þetta kom upp í huga minn í morgun þegar ég fletti Morgunblaðinu og las grein eftir Össur Skarphéðinsson þar sem dylgjað er um meint daður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs við Sjálfstæðisflokkinn.
Í dag fór fram í Reykjavík ráðstefna á vegum Rauða krossins um fátækt. Spurt var: Hvar þrengir að? – Hvers vegna býr fjöldi fólks á Íslandi við fátækt, einagrun og mismunun og hvernig er hægt að bæta úr því? Framkvæmdastjóri Rauða Krossnis, Kristján Sturluson, kynnti nýja landskönnun samtakanna.
Hvernig stendur á því að dagblöðin - hvorugt, því nú eru þau bara tvö sem er hryllilegt - og ljósvakamiðlarnir - sem eru undir nákvæmlega sömu valdaklíkunum og þessi tvö dagblöð sem eftir eru - birta ekki staf úr stórmerkri athugun Múrsins á aulýsingamagni i fjölmiðlum fyrir þessar kosningar? Það er greinilega hagsmunamál þeirra beggja að fela þennan veruleika.
Fyrir fáeinum dögum vísaði ég hér á síðunni í afar athyglisverða könnun sem vefritið MÚRINN hefur gengist fyrir á auglýsingakostnaði stjórnmálaflokkanna fyrir komandi kosningar.
Sæll Ögmundur. Mér finnst einkennilegt að jafnvel þeir sem hafa umfjöllun um peninga að atvinnu skuli botna jafnlítið í þeim: Trúlítill ritstjóri Jón G.
Þakka þér ábendinguna Ögmundur minn varðandi fjarveru þeirra félaga Björns Inga og Dags B. Eggertssonar á fundi ungliða í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og SFR sem fram fór síðastliðið miðvikudagskvöld.