Fara í efni

Greinasafn

2006

ÁRNI ÞÓR EÐA 8. MAÐUR ÍHALDSINS? VERÐUR VILHJÁLMUR BORGARSTJÓRI Á LAUGARDAG?

Svo getur farið að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson verði borgarstjóri á sunnudaginn kemur ef  hrakspár rætast. Hvað gerist þá? 1.
JELTSÍN AÐFERÐIN VIÐ VINSÆLDAKAUP OG REIÐI Í GARÐ ÍHALDSINS

JELTSÍN AÐFERÐIN VIÐ VINSÆLDAKAUP OG REIÐI Í GARÐ ÍHALDSINS

Eftir að Sovétríkin sálugu liðu undir lok hefur gengið á ýmsu austur þar. Einna skuggalegust voru árin undir stjórn Boris Jelstsín.

UM JELTSÍN-PÓLITÍK FRAMSÓKNAR

Heill og sæll Ögmundur.Ég var að lesa pistil þinn um Jeltsínpólitík Framsóknarflokksins þar sem flokkurinn reynir beinlínis að kaupa sér atkvæði.

FURÐUSKRIF ÖSSURAR

Í sumar leið skrifaði ég blaðagrein sem eins konar andsvar við grein eftir ágætan Samfylkingarmann sem vildi gera því skóna að VG myndi leiða Sjálfstæðisflokkinn til valda í Reykjavík. Þetta kom upp í huga minn í morgun þegar ég fletti Morgunblaðinu og las grein eftir Össur Skarphéðinsson þar sem dylgjað er um meint daður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs við Sjálfstæðisflokkinn.

VILFREÐ

Nýlega  varð til nýr meirihluti í borgarráði og vakti athygli: Alfreð Þorsteinsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson.
RAUÐI KROSSINN FJALLAR UM FÁTÆKT - ER SAMFÉLAGSLÍMIÐ AÐ GEFA SIG?

RAUÐI KROSSINN FJALLAR UM FÁTÆKT - ER SAMFÉLAGSLÍMIÐ AÐ GEFA SIG?

Í dag fór fram í Reykjavík ráðstefna á vegum Rauða krossins um fátækt. Spurt var: Hvar þrengir að? – Hvers vegna býr fjöldi fólks á Íslandi við fátækt, einagrun og mismunun og hvernig er hægt að bæta úr því? Framkvæmdastjóri Rauða Krossnis, Kristján Sturluson, kynnti nýja landskönnun samtakanna.

HVERS VEGNA ER ÞAGAÐ UM KÖNNUN MÚRSINS?

Hvernig stendur á því að  dagblöðin - hvorugt, því nú eru þau bara tvö sem er hryllilegt - og ljósvakamiðlarnir - sem eru undir nákvæmlega sömu valdaklíkunum og þessi tvö dagblöð sem eftir eru - birta ekki staf úr stórmerkri athugun Múrsins á aulýsingamagni i fjölmiðlum fyrir þessar kosningar? Það er greinilega hagsmunamál þeirra beggja að fela þennan veruleika.

HVERS VEGNA ÞEGIR MORGUNBLAÐIÐ? HVERS VEGNA ÞEGIR FRÉTTABLAÐIÐ...?

Fyrir fáeinum dögum vísaði ég hér á síðunni í afar athyglisverða könnun sem vefritið MÚRINN hefur gengist fyrir á auglýsingakostnaði stjórnmálaflokkanna fyrir komandi kosningar.

HAFA PENINGAMENN LÍTINN SKILNING Á PENINGUM?

Sæll Ögmundur. Mér finnst einkennilegt að jafnvel þeir sem hafa umfjöllun um peninga að atvinnu skuli botna jafnlítið í þeim: Trúlítill ritstjóri Jón G.

ÁGÆTUR DAGUR

Þakka þér ábendinguna Ögmundur minn varðandi fjarveru þeirra félaga Björns Inga og Dags B. Eggertssonar á fundi ungliða í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og SFR sem fram fór síðastliðið miðvikudagskvöld.