Fara í efni

Greinasafn

2006

Á SKAGAFJARÐARVÖKU: ÞAÐ ÞARF EKKI SKURÐGRÖFU TIL AÐ SETJA NIÐUR VORLAUKA

Á SKAGAFJARÐARVÖKU: ÞAÐ ÞARF EKKI SKURÐGRÖFU TIL AÐ SETJA NIÐUR VORLAUKA

Í gærkvöldi sat ég kosningafund Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Skagafirði og flutti ég þar ávarp. Það gerði einnig oddviti framboðsins, Bjarni Jónsson.

KEMST VILBJÖRN TIL VALDA Í REYKJAVÍK?

Fyrir tæpum tveimur mánuðum mældist Framsóknarflokkurinn í Reykjavík með 3% fylgi. Þrátt fyrir það var forsvarsmaður listans, Björn Ingi Hrafnsson, bjartsýnn enda framboð hans dyggilega stutt af sterkefnuðum einstaklingum og stórfyrirtækjum sem voru einmitt um þær mundir að hrinda af stað mikilli auglýsingaherferð til að koma sínum athafnamanni og sérstaka sendiherra inn í Ráðhúsið og að kjötkötlunum þar.

HREINAR LÍNUR VG – ÖSSUR OG INGIBJÖRG SÓLRÚN

Birtist í Morgunblaðinu 25.05.06Ég hef alla tíð verið þeirrar skoðunar að stjórnmálaflokkar eigi að lýsa því yfir fyrir kosningar með hverjum þeir vilji vinna að kosningum afloknum.
ÖLMUSUFORSÆTISRÁÐHERRANN

ÖLMUSUFORSÆTISRÁÐHERRANN

Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, og formaður Framsóknarflokksins, kom fram í fréttum í vikunni í tilefni þess að Fjölskylduhjálpin hafði fengið hann til að afhenda 50 fyrirtækjum sérstakt viðurkenningarskjal fyrir að aðstoða fátækt fólk með peninga- og matargjöfum.

PASSIÐ YKKUR Á FRAMSÓKN LÍKA! - HÚN ER EKKERT SKÁRRI

Það hefur komið fram í þessari kosningabaráttu sem er að ljúka að Alfreð Þorsteinssson hefur verið í samfelldum faðmlögum við  Sjálfstæðisflokkinn allt frá 1994.

Í HVERN HRINGIR ÖSSUR Á NÆSTKOMANDI SUNNUDAG?

Össur Skarphéðinsson skrifar dramatískan greinarstúf í Morgunblaðið á mánudag. Þessi fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, hins svokallaða nútíma jafnaðarmannaflokks sem hefur því miður siglt jafnt og þétt upp að hlið Sjálfstæðisflokksins í öllum meginmálum, ákallar nú “sanna vinstrimenn” til fylgis við sinn miðjusækna markaðshyggjuflokk.

BANKAREIKNINGUR OKKAR HJÓNANNA ER 517-26-1296

Eins og ég á kyn til lifna ég allur við þegar peningar í eigin vasa eru annars vegar. Mig langar því að leggja örfá orð í belg undir lok kosningabaráttunnar og einkum vegna þeirra tilboða sem Björn Ingi Hrafnsson og hans ágæta exbé-framboð hefur gert mér og minni fjölskyldu í einföldum skiptum fyrir atkvæði.
KRÖFTUGUR BARÁTTUFUNDUR VINSTRIHREYFINGARINNAR GRÆNS FRAMBOÐS Í REYKJAVÍK

KRÖFTUGUR BARÁTTUFUNDUR VINSTRIHREYFINGARINNAR GRÆNS FRAMBOÐS Í REYKJAVÍK

Vinstri græn í Reykjavík efndu til kosningahátíðar í Borgarleikhúsinu í kvöld. Frábærir listamenn komu fram og stórkostlega innblásnar ræður voru fluttar.

EXBÉ VILL FLYTJA ESJUNA

Nýjasta útspil Björns Inga Hrafnssonar, stórbónda á Lönguskerjum, er loforð um að flytja Esjuna nær miðbænum nái hann kjöri í borgarstjórn n.k.
HVORT ER BARIST UM STÓLA EÐA MÁLEFNI ?

HVORT ER BARIST UM STÓLA EÐA MÁLEFNI ?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar skrifar umhugsunarverða grein í Morgunblaðið þar sem hún segir: "Á laugardaginn verður kosið um næsta borgarstjóra í Reykjavík.