Fara í efni

Greinasafn

2006

HVAR VERÐUR BJÖRN INGI Á 1. MAÍ Í ÞETTA SINN?

Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra og nú einnig borgarforingi Framsóknar, fylgdist að eigin sögn með baráttufundi reykvísks launafólks í fyrra.

UNDIRLÆGJUHÁTTUR STÓRIÐJUAFLANNA AFHJÚPAÐUR !

Sæll Ögmundur !Haffi sem stundum er að skrifa inn á síðunni hjá þér er að undrast á ráðstefnunni sem Steingrímur J.

PENTAGONÍSLAND

Hernaðarþjónkun íslenskra valdhafa við Pentagon er skrýtið þrotabú. Á  Vallarsvæðinu verður brátt mannauðn í bandarískri íbúðabyggð sem telur 900 þokkalegar fjölskylduíbúðir, skóla, verslanir, kirkju m.m.  Sagt er að þorp þetta sé virði 30 milljarða en allt er óráðið með framtíð þess.Sama gildir um hernaðarmannvirki, flugvöll, flugturn og fleira góss.

HEFUR ÍSLAND VERIÐ TEKIÐ EIGNARNÁMI?

Sæll Ögmundur.Það sem mér blöskrar einna mest, er að ALCOA skuli voga sér þá bíræfni að bjóða “the Economist” með óþjóðlegan áróður sinn til Íslands, til að narra fleiri sér líka til föðurlands vors.  Hafa þeir hreinlega tekið Ísland eignarnámi og farnir að stjórna beint, sem sé ekki í gegnum “Sjálfstæðisflokkinn” og  “Framsóknarflokkinn”? Eða eru nornir og spunakarlar hér að verki? Ég vona að Steingrímur J.

STEFNIR Í SUMARÞING

Ríkisstjórnin hefur nú kastað stríðshanskanum. Það gerði hún þegar hún ákvað að rífa frumvarpið um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins út úr menntamálanefnd Alþingis og henda því inn í þriðju og jafnframt lokaumræðu á Alþingi.
FORMAÐUR VG KVITTAR FYRIR BOÐ Á RÁÐSTEFNU

FORMAÐUR VG KVITTAR FYRIR BOÐ Á RÁÐSTEFNU

Í Morgunblaðinu í dag gerir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, að umtalsefni ráðstefnu breska vikuritsins "The Economist", sem verður á Hótel Nordica 15.

HVERJIR ERU HINIR STOFUHREINU?

Ég á vægast sagt engin orð yfir ósvífni Alcoa og íslenskra stuðnigsfyrirtækja að bjóða Economist til að efna hér til frjálshyggjuhátíðar til að fagna einkavæðingu undangenginna ára og örva fjölþjóðlega auðhringa til að sækja í orku okkar landsmanna á komandi árum fyrir eiturspúandi stóriðjuver sín.
AÐ ÓTTAST SPEGILMYND SÍNA

AÐ ÓTTAST SPEGILMYND SÍNA

Einar Kárason rithöfundur skrifar oft lipran texta. Ekki er þar með sagt að alltaf sé mikið vit í honum. Í grein í Morgunblaðinu í dag reynir Einar að svara sjálfum sér þeirri spurningu af hverju Íhaldið óttist bara Samfylkinguna.

NÁ VARNAÐARORÐ ÞINGMANNA FRAMSÓKNARFLOKKSINS TIL RÚV?

Engin fjölmiðlalög nema sátt verði milli flokkanna. Þetta er haft eftir þingmönnum Framsóknarflokksins í fjölmiðlum í dag.

ÉG HVET ALLA TIL AÐ KYNNA SÉR STEFNUSKRÁ EXBÉ

Stefnuskrá Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík getur ekki talist upp á marga fiskana en fróðleg er hún engu að síður.