Fara í efni

Greinasafn

2006

FRAMSÓKN LEITAR SKJÓLS HJÁ DÖNSKUM BANKA

FRAMSÓKN LEITAR SKJÓLS HJÁ DÖNSKUM BANKA

Danskur banki hefur varað við fjárfestingum Íslendinga í Danmörku. Bankinn hefur ekki látið þar við sitja því hann hefur jafnframt varað Íslendinga við því að bankakreppa kunni að vera yfirvofandi á Íslandi.

UM ÁHYGGJUR OG ÁHYGGJULEYSI

Ég frétti af forsíðufrétt Moggans í dag, þegar sveitungi minn hringdi í mig og bað mig um ráðgjöf. Mogginn mun hafa greint frá því að skuldabréfum, sem peningamarkaðssjóðir í Bandaríkjunum hafa keypt af íslensku bviðskiptabönkunum fyrir tugi milljarða, hafi verið sagt upp.
SKYLDULESNING UM VATNIÐ !

SKYLDULESNING UM VATNIÐ !

Erindi sem David Hall, prófessor við háskólann í Greenwich i Englandi, flutti hér á landi í nóvember sl. um reynslu af einkavæðingu á vatni hefur nú verið gefið út í bæklingi undir heitinu, Vatnsveitur í opinberri eigu og einkaeigu - hver er munurinn? David Hall býr yfir mjög yfirgripsmikilli þekkingu á málefninu en hann veitir forstöðu rannsóknardeild við háskólann sem kölluð er Public Services International Research Unit.

AF MEINLOKU

Hallgrímur Helgason rithöfundur skrifar um ritstjóra Morgunblaðsins í Morgunblaðinu 23. mars. Ekki nefnir hann ritstjórann á nafn, líklega til þess að ítreka huldumannshlutverkið sem hann gefur honum.
Í DAG DEYJA 10.OOO MANNS AF VATNSSKORTI

Í DAG DEYJA 10.OOO MANNS AF VATNSSKORTI

Í dag, 22. mars, er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna fyrir vatni. Verkalýðssamtök og margvísleg hagsmunasamtök almennings efna til vitundarvakningar af ýmsu tagi í dag til þess að vekja athygli á þeirri staðreynd að aðgengi að vatni telst til grundvallarmannréttinda og að með vatn eigi ekki að fara eins og hverja aðra verslunarvöru.

UM ATVINNUMISSI Í BEINNI ÚTSENDINGU

Mér finnst ágætt hjá ykkur þingmönnum að vekja athygli á atvinnumálum í tengslum við brottför hersins. Og það er líka góðra gjalda vert af fjölmiðlum að leggja áherslu á þetta m.a.

KASTLJÓS Á FAGLEGUM FORSENDUM

Sæll Ögmundur,Mig langar að gera athugasemd við gagnrýni sem þú setur fram í pistli á heimsíðu þinni varðandi Kastljósið í gærkvöld.

"DRAUMALANDIÐ –SJÁLFSHJÁLPARBÓK HANDA HRÆDDRI ÞJÓÐ"

Ein merkustu tíðindi þessa dagana í umræðunni um efnahags og atvinnumál  er tvímælalaust bók rithöfundarins og hugsjónamannsins Andra Snæs Magnússonar, Draumalandið- sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð.

ENN OF SNEMMT AÐ SEGJA TIL UM HVORT INNRÁSIN Í ÍRAK HAFI VERIÐ TIL GÓÐS EÐA ILLS?

Í tilefni þess að þrjú ár eru liðin frá innrásinni í Írak var Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra Íslands, spurður á Alþingi hvort hann teldi innrásina hafa verið til góðs fyrir Íraka.

ER JÓN BALDVIN TEKINN VIÐ AFTUR?

Sæll Ögmundur ! Nú er ég alveg hættur að botna í málunum. Ég fæ ekki betur séð en Jón Baldvin sé tekinn aftur við forustu í Samfylkingunni eða Alþýðuflokknum með því nýja nafni.