FRAMSÓKN LEITAR SKJÓLS HJÁ DÖNSKUM BANKA
24.03.2006
Danskur banki hefur varað við fjárfestingum Íslendinga í Danmörku. Bankinn hefur ekki látið þar við sitja því hann hefur jafnframt varað Íslendinga við því að bankakreppa kunni að vera yfirvofandi á Íslandi.