Fara í efni

Greinasafn

2006

SJÓNVARP KENYA?

Þegar ég horfði á Kastljósið í kvöld leitaði hugurinn til Afríkuríkisins Kenya sem ég heimsótti snemma á níunda áratugnum.

VATNIÐ ER ÞVERPÓLITÍSKT

Gáttaður er ég á Sigurði Kára Kristjánssyni, þingmanni, að reyna að gera baráttu BSRB gegn einkavæðingu vatns tortryggilega eins og sjá má í fjölmiðlaviðtölum við hann síðustu daga.  Ég er sannast sagna ekki síst undrandi á Siguðrði Kára vegna þess að mér hefur þótt hann vera málefnalegur og rökfastur.

ÞVERPÓLITÍSKUR JÓN BALDVIN?

Á miðvikudaginn var hringdi einhverskonar aðstoðar- eða vararáðherra í Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, vestan úr Bandaríkjunum til að segja honum að til stæði að loka herstöðinni á Miðnesheiði fyrir haustið.

VILLIMENNSKA ELUR AF SÉR VILLIMENNSKU

Í dag eru liðin þrjú á frá innrásinni í Írak. Af því tilefni efndi Þjóðarhreyfingin til fundar í Háskólabíói þar sem sýndar voru tvær kvikmyndir eftir Sigurð Guðmundsson myndlistarmann og Ara Alexander Magnússon kvikmyndagerðarmann, önnur tæplega þriggja ára gömul en uppfærð, Ég er arabi, hin brot úr mynd, sem á eftir að verða lengri, 1001 nótt.

VALGERÐUR SVERRISDÓTTIR SAKAR PÓLITÍSKA ANDSTÆÐINGA RANGLEGA UM FALSANIR

Birtist í Morgunblaðinu 17.03.06.Laugardaginn hinn 13. mars bar Valgerður Sverrisdóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra,  undirritaðan og aðra þingmenn VG alvarlegum sökum.

HALLDÓR ER ENN Á HNJÁNUM EN HVAR ER UPPLÝSINGAFULLTRÚINN?

Undirlægjuháttur íslenskra valdhafa í garð bandarískra stjórnvalda virðist ekkert hafa breyst þrátt fyrir einleik Bandaríkjamanna nú á dögunum en með honum verður ekki betur séð en þeir hafi, góðu heilli, gefið út dánartilkynningu fyrir herstöðina á Miðnesheiði og eigi nú bara eftir að auglýsa jarðarförina með formlegum hætti.
MEGUM VIÐ EKKI EIGA ÞETTA HÚS – HVERS VEGNA NÝJAN MILLILIÐ?

MEGUM VIÐ EKKI EIGA ÞETTA HÚS – HVERS VEGNA NÝJAN MILLILIÐ?

Viðskiptablað Morgunblaðsins birtir okkur samviskusamlega í vikunni tilkynningu frá Viðskiptaráði þar sem segir að “að íslenska ríkið sé .

ALLAN HERINN BURT, ÍSLAND ÚR NATÓ

Á sama tíma og íslenska ríkisstjórnin fékk fyrirséða tilkynningu um brottför hersins, berast okkur fréttir af stórfelldum loftárásum á hið sigraða land Írak.
BEINUM SJÓNUM OKKAR AÐ PALESTÍNU Í MINNINGU RACHELAR COREY

BEINUM SJÓNUM OKKAR AÐ PALESTÍNU Í MINNINGU RACHELAR COREY

Ekkert láta er á yfirgangi og ofbeldisverkum ísraelska hersins gagnvart Palestínumönnum. Hættan er sú, að vegna þess hve langvinnt ofbeldið er, dofni áhugi umheimsins og fólk fari að líta sömu augum á það og hið daglega brauð.

ÞAÐ VERÐUR KOSIÐ UM VATNIÐ

Menn hafa spurt hvort það hafi eitthvað upp á sig fyrir stjórnarandstöðuna á Alþingi að halda þar uppi löngum og ströngum málflutningi eins og raunin hefur verið með vatnalagafrumvarp ríkisstjórnarinnar að undanförnu.