Fara í efni

Greinasafn

2006

ER SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN ORÐINN ÞRÖNGSÝNNI?

Birtist í Morgunblaðinu 18.04.06.Í rúma þrjá aldarfjórðunga, eða allar götur frá því Ríkisútvarpið var stofnað árið 1930, hefur það vaxið og dafnað sem ein helsta menningarstofnun þjóðarinnar.

RÍKISSTJÓRNARFLOKKURINN: SAMEINAÐUR EN ÓSAMSTIGA

Það er átakanlegt að fylgjast með Ríkisstjórnarflokknum þessa dagana. Ég sé ekki nokkurn mun lengur á Framsókn og Sjálfstæðisflokki -  nær að tala um áldeildina og einkavæðingardeildina í hinum nýja Ríkisstjórnarflokki.

TEKIÐ UNDIR MEÐ ÓLÍNU UM RÚV: HINGAÐ OG EKKI LENGRA

Ég var að lesa lesendapistil Ólínar með fyrirsögninni “VERÐMÆTI RADDA AÐ HANDAN OG HÉÐAN”!  Stórmerkilegt framlag!  Mikið hlýtur Ólína vera greind og merkileg kona, ég vildi óska að svona góðir Íslendingar létu meir frá sér koma í ræðu og riti.  Ég þakka Ólínu!Það hefur engin leyfi til að selja eða gefa einkaaðilum, Ríkisútvarpið, sem varðveitir ómetanlegan menningararf íslensku þjóðarinnar.  Almenningur hefur greitt fyrir þessa eign sína og íslenskur almenningur á Ríkisútvarpið, ekki einhverjir pólitíkusar! Það hefur engin, hvorki lagalegt né siðferðislegt leyfi til að stela þessa ómetanlegu þjóðareign og færa einhverju græðgisfélaginu hana, hvað þá að þjóðinni óaðspurðri!.
BREYTTAR ÁHERSLUR SAMFYLKINGARINNAR Í SKATTA- OG STÓRIÐJUMÁLUM?

BREYTTAR ÁHERSLUR SAMFYLKINGARINNAR Í SKATTA- OG STÓRIÐJUMÁLUM?

Batnandi fólki er best að lifa. Þess vegna hljótum við að taka fagnandi yfirlýsingum formanns Samfylkingarinnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, í fréttum um helgina, um úrræði í efnahagsmálum.

VERÐMÆTI RADDA AÐ HANDAN OG HÉÐAN

Sæll Ögmundur. Til hamingju með afmæli síðunnar. Höfum oft undrast það hjónin hve mjög þú leggur þig fram um að halda sambandi við umheiminn í skrifuðu máli.

"BUSH BELONGS...

...bin Laden belongs – all, all belong. Gays, lesbians and so called straigths, all are loved, all are precious... Allir eiga samleið.

BURT MEÐ FRAMSÓKN !

Valgerður Sverrisdóttir kom fram í fréttum í kvöld. Maður hreinlega frýs þegar hún hefur upp raust sína. Hún sagði þrennt sem olli mér ónotum.

UNDARLEG HUGSSJÓN UM HÚSBÆNDUR OG HJÚ

Ég var að lesa pistil þinn með fyrirsögninni “ÞINGMENN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í HUGSJÓNAHAM” og ég er fullkomlega sammála viðhorfi þínu.

exbé = LEIFAR FRAMSÓKNARFLOKKSINS Í REYKJAVÍK

Þótt framsóknarmenn í Reykjavík séu ekki margir þá geta þeir verið sniðugir. Ekki aðeins að útvega peninga heldur nota þá hugvitsamlega.
DJÚPVITUR BOÐSKAPUR FRÁ REYNIVÖLLUM Í KJÓS

DJÚPVITUR BOÐSKAPUR FRÁ REYNIVÖLLUM Í KJÓS

"Hvað er á bak við hina bandarísku hersetu í Keflavík undanfarna áratugi, hvað er á bak við herþotur og herþyrlur, kafbáta og herskip, hvað er á bak við einkennisbúninga og heiðursmerki, kaskeiti og radarstöðvar? Hvaða hugarfar og heimsmynd er það sem við Íslendingar erum að kveðja – sumir með söknuði, aðrir fagnandi – þegar þoturnar fjórar hverfa í átt til hnígandi sólar?" Þannig spyr séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós í útvarpsmessu 26.