Fara í efni

Greinasafn

2008

ALÞÝÐA ÞJÓÐAR GETUR EKKI BORIÐ ÁBYRGÐ Á GJÖRÐUM BROTAMANNA ÚR EIGIN RANNI

Sæll Ögmundur.... Ég er sammála þér gagnvart Pétri Péturssyni þul,. Ég kannaðist við hann og faðir minn þekkti hann vel.

Á VILLIGÖTUM?

Sæll Ögmundur. Nú ert þú á villigötum. Bresk stjórnvöld hafa nýlega lagt bankakerfinu þar í landi til 400 milljónir punda.
KREPPAN GÆGIST Á GLUGGANN

KREPPAN GÆGIST Á GLUGGANN

Þetta er heitið á ljóði efir Pétur Pétursson sem á erindi við okkur þessa daga. Pétur var um áratuga skeið þulur og dagskrárgerðarmarður á Ríkisútvarpinu og kynntist ég honum vel þegar ég starfaði þar á áttunda og níunda áratugnum.
BROWN Í BARÁTTU FYRIR BROWN

BROWN Í BARÁTTU FYRIR BROWN

Gordon Brown er ekki vinsæll forsætisráðherra í Bretlandi. Hann tók við einkavæðingarkyndlinum úr hendi Blairs forvera síns.
STARFSFÓLK BANKANNA SVIKIÐ! HVAÐ SEGIR JÓHANNA? HVAÐ SEGIR BJÖRGVIN? HVAÐ SEGIR ÁRNI? HVAÐ SEGIR GEI…

STARFSFÓLK BANKANNA SVIKIÐ! HVAÐ SEGIR JÓHANNA? HVAÐ SEGIR BJÖRGVIN? HVAÐ SEGIR ÁRNI? HVAÐ SEGIR GEIR?

Þegar ríkisstjórnin kynnti lagafrumvarp sem heimilaði inngrip ríkisvaldsins í bankana var sterklega gefið til kynna af hálfu ráðherra að fólki yrði almennt ekki sagt upp störfum og að það héldi meira að segja réttindum sínum.

Á FRÍMIÐA TIL BRETLANDS, AÐRA LEIÐINA

Sæll Ögmundur.. Þeir segja að enginn einn beri ábyrgð til að dreifa ábyrgðinni á okkur öll. Í kvöld var tíu mínútna fréttaskot frá Íslandi á SKY sjónvarpsstöðinni vegna fjármálakreppunnar þar sem Íslendingum er kennt um ófarir Breta.

HÖFÐINGINN

Hann situr á stalli og dregur sér djásnin í vé. og daglega slátrar hann andlausu hyski,. hann lifir á smjaðri, fer illa með annarra fé. svo etur hann jafnan af nágrannans diski.

KVÓTAKERFIÐ Á DAGSKRÁ

Þetta er góð hugmynd varðandi kvótann og orð í tíma töluð. Við þurfum að nýta tækifærið sem verður í þessari uppstokkun og gera nauðsynlegar breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
DV

MÁL AÐ LINNI

Birtist í DV 08.10.08.. Í þann mund sem samþykkt var á Alþingi lagafrumvarp um yfirtöku ríkisins á tveimur bankastofnunum sem komnar voru í þrot og á góðri leið með að setja þjóðarbúið á hliðina, var dreift á borð þingmanna gömlum  „góðkunningja" þingsins.
HVERS VEGNA ER HÁSKÓLI ÍSLANDS AÐ BERJAST GEGN ALMANNAÞJÓNUSTUNNI?

HVERS VEGNA ER HÁSKÓLI ÍSLANDS AÐ BERJAST GEGN ALMANNAÞJÓNUSTUNNI?

Enginn vafi leikur á því að þjóðinni finnist nóg komið af „útvistun" og einkavæðingu almannaþjónustunnar.