Fara í efni

Greinasafn

2008

VERKALÝÐSHREYFINGIN: EKKI FRAMHALD Á ÓBREYTTU ÁSTANDI

VERKALÝÐSHREYFINGIN: EKKI FRAMHALD Á ÓBREYTTU ÁSTANDI

Ráðstöfun 84 milljarða króna til að koma í veg fyrir að Glitnir verði gjaldþrota hljóta að fylgja skilyrði.

RÁÐHERRA ÁN RÁÐUNEYTIS?

"Þegar við heyrðum af þessu um helgina þá kom þetta á óvart enda ekkert sem benti til að þetta væri í uppsiglingu." Bankamálaráðherra um kaup ríkisins á 75% hlut í Glitni í viðtali við Morgunblaðið, kl.

STJÓRNMÁLAMENN SKOÐI AÐFÖRINA AÐ JÓHANNI R. BENEDIKTSSYNI

Sæll Ögmundur! . Ég hef verið félagshyggjumaður frá því ég man eftir mér. En það skiptir reyndar ekki máli nú! Nú er um algjört prinsip mál að ræða! Ég starfa í liði Jóhanns R.

ÆTLAR DÓMSMÁLA-RÁÐHERRA AÐ KÆRA SIGRÍÐI TÓMASDÓTTUR FRÁ BRATTHOLTI POST MORTEM?

Ögmundur.... Ég sá á vef dómsmálaráðherra að það ætti að dæma og sekta þá mótmælendur, ef ekki að loka þá inni, sem sekir fyndust um að hafa mótmælt virkjunum á Íslandi í þágu alþjóða álfyrirtækja, og taka hart á þeim sem höfðu við óspektir.. Auðvitað mun þetta kosta skattgreiðendur stórfé, en hvað skal ekki gera í nafni réttvísinnar?. Þá datt mér í hug Ögmundur, hvort ekki ætti að spyrja dómsmálaráðherrann hvort hann ætli kannski að dæma Sigríði Tómasdóttur frá Brattholti  postmortem  fyrir að hafa hótað morði, þ.e.
RÍKISSTJÓRNIN TEKUR Á VANDANUM - Í SÝNDARGRÆJUM

RÍKISSTJÓRNIN TEKUR Á VANDANUM - Í SÝNDARGRÆJUM

Ríkisstjórn Íslands hefur verið önnum kafin - eða þannig. Ingibjörg Sólrún segir gífurlega vinnu (og þá væntanlega einnig fjármagn, les:skattfé) hafa farið í að reyna að tryggja okkur sæti í Öryggisráði Samerinuðu þjóðanna.

MÓTMÆLUM AÐFÖRINNI AÐ JÓHANNI R. BENEDIKTSSYNI !

Kæri Ögmundur..... Framkoma dómsmálaráðuneytisins, þá sjálfs dómsmálaráðherra, er óréttlát og algjörlega ólíðandi gegn einum besta lögreglumanni landsins, Jóhanni R.
SAMFYLKING - AUÐHYGGJA

UM FRELSUN ORKUGEIRANS

Hvað á þá að segja um nýjasta nýtt frá Samfylkingunni sem ég efast ekki um að skemmti einhverjum. Alla vega leiðarahöfundi Morgunblaðsins sem ekki á orð af hrifningu yfir þeirri tillögu Helga Hjörvars, Samfylkingaþingmanni að nú sé ráð að einkavæða einstakar orkuveitur og gera þær að fyrirtækjum undir handarjaðri fjárfesta á markaði: „Með því að frelsa þau úr opinberu eignarhaldi skapast grundvöllur fyrir orkuútrás...". Það er búið „frelsa" margan reksturinn á undanförnum árum.

VILL GANGA Í ESB OG RANNSÓKN Á BANKABRASKI

Sæll Ögmundur .. Oft hefur verið þörf en nú er lífsnauðsyn að VG og fleiri geri kröfu um skýlausa stefnubreytingu á stjórnarsáttmálanum og bæti þar inn að gengið verði í ESB eða að ríkisstjórnin öll segi af sér.

HVER TALAR MÁLI ALMENNINGS?

Sjálfstæðisflokkur Geirs Haardes er gagnvart leyndri og ljósri gagnrýni samstarfsflokks síns í ríkisstjórn eins og Floyd Patterson í baráttunni sem hann háði upp á líf og dauða 25.
SPURÐU PÁL

SPURÐU PÁL

Um leið og ég óska Óðni Jónssyni, nýráðnum fréttastjóra sameinaðrar fréttastofu hljóðvarps og sjónvarps á RÚV ohf.