Fara í efni

Greinasafn

2008

BANKARNIR EIGA EKKI ERINDI UNDIR PILSFALDINN

Ég þakka fyrir pistla þína Ögmundur og einnig fyrir lesendabréfin sem þú birtir á síðunni og eru mörg afbragðsgóð.
ÚRRÆÐI - ÚRRÆÐALEYSI

ÚRRÆÐI - ÚRRÆÐALEYSI

Sláandi var munurinn á stjórn og stjórnarandstöðu í umræðum á Alþingi í gær um stefnuræðu forsætsiráðherra.
FIMM STAÐHÆFINGAR GEIRS

FIMM STAÐHÆFINGAR GEIRS

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, flutti stefnuræðu ríkisstjórnarinnar á Alþingi í gær. Ræðan gerði margan manninn án efa hugsi.
24 stundir

EFLUM VARNIRNAR

Birtist í 24 Stundum 02.10.08.. Fjárlög voru kynnt í gær. Þar er að finna útgjaldalið upp á einn og hálfan milljarð til nýrrar „varnarmálastofnunar".

NÝ RÍKISSTJÓRN OG SPÁDÓMAR VÖLUSPÁR

Nú þarf tafarlaust að skipta um ríkisstjórn. Það þarf ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og VG. Sjálfstæðisflokkurinn fengi bankamálin og sæi um að láta lögmál markaðarins virka og VG fengi Heilbrigðis og menntamál og sæi um að skipa þeim mál á réttan veg.

AÐ GAMBLA MEÐ VELFERÐ OKKAR ALLRA

Það er fullkomlega óáhugavert hvort við stöndum með Davíð Oddssyni eða Jóni Ásgeiri í uppgjöri síðustu daga.

JÓHANNES Í BÓNUS OG FRUMSKÓGAR-LÖGMÁLIN

Kæri Ögmundur.. Ég les vefsíðu þína ásamt öðrum vefsíðum nokkuð reglulega og tel að þín skari langt frammúr.  Því langar mig að skrifa smá pistil um samtíðarmann sem ég ber mikla virðingu fyrir.

BANKAKERFIÐ ER SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKNUM ÞAÐ SEM SÍS VAR...

Það er stundum haft á orði þegar talað er um viðskipti að First Rule of Business is to stay in Business. Það er nefnilega ekkert hægt að gera ef þú ferð á hausinn.

AÐFERÐ DAVÍÐS: OLÍA Á BÁLIÐ

Heill og sæll Ögmundur.. Davíð Oddsson leikur sér að eldinum Ef brotist er inn í húsið okkar er sjálfsagt að hringja í lögregluna og kæra innbrotið og vænta þess að lögreglan hafi uppi á innbrotsþjófnum og skili þýfinu til eiganda.

Í GÓÐRA VINA HÓPI OG UTAN HANS

Eitt einkenni fjölmiðla á okkar tímum verður stundum, oft fyrir athugunarleysi fréttamanna, að viðhalda goðsögnum.