SNÚUMST TIL VARNAR
14.10.2009
Niðurskurður og aftur Niðurskurður er það nauðsynlegt? Nei,eða já en öðruvisi. Það sem slóg mig mest í síðustu viku var þegar umræðan snýst um að 500 manns verði sagt upp á Landspítalanum, þá staldrar maður við og fer að lesa.