Fara í efni

Greinasafn

2009

SNÚUMST TIL VARNAR

Niðurskurður og aftur Niðurskurður er það nauðsynlegt? Nei,eða já en öðruvisi. Það sem slóg mig mest í síðustu viku var þegar umræðan snýst um að 500 manns verði sagt upp á Landspítalanum, þá staldrar maður við og fer að lesa.
ÞOKAST?

ÞOKAST?

Þegar ég sagði af mér embætti heilbrigðisráðherra stóð ég frammi fyrir því að samþykkja þann afarkost Breta og Hollendinga að Íslendingar féllu frá því að ásklija sér rétt til  að véfengja, með öllu/eða að hluta til, réttmæti Icesave skuldbindinganna.

AGS OG SIGMUNDUR DAVÍÐ

Sigmundur Davíð er í hópi nokkurra sem mér finnst hafa komið lang-sterkast fram gegn Evrópubandalaginu, gegn Icesave-nauðunginni og gjöreyðingarvaldinu IMF (AGS).

ÞAKKIR

Ég vissi að þú værir maður heill! Þú eykur trú mína á manneskjuna. Með virðingu,. Þór Þórunnarson.

HÆTTIÐ AÐ DEILA!

Það er ljóst að þó nokkrir eru ánægðir með ákvörðun þína að segja af þér. Ég er ekki einn af þeim. Ég hefði viljað hafa þig áfram í ríkisstjórn.
RÉTT HJÁ SVANDÍSI

RÉTT HJÁ SVANDÍSI

Í gær var haldinn fjölmennur fundur á Suðurnesjum til að krefjast þess að öllum hindrunum gegn álveri í Helguvík yrði hrundið úr vegi.
Fréttabladid haus

EINANGRUN ÞORSTEINS PÁLSSONAR

Birtist í Fréttablaðinu 12.10.09.. Í rökræðu gerist það að menn beiti fyrir sig samlíkingum sem í kjölfarið víkja rökhugsun til hliðar.

AÐ LÁTA EKKI KEYRA SIG Í KENG

Þegar sömu skaðræðisöfl reyndu að vaða yfir Malasíumenn fyrir áratug neitaði þjóðarleiðtoginn Mahathir bin Mohamad að láta keyra sig í keng og og bjargaði þjóðinni frá vesæld og kúgun, sjá nánar: http://www.larouchepub.com/other/2004/book_reviews/3132malaysia_v_imf.html . Jónas Knútsson

ÆSIR OG HRÍMÞURSAR

Sæll Ögmundur.... Ég óska ykkur til hamingju með góðan fund í Kragakaffi!. Það kemur æ meira í ljós hvaða voða þú og þínir samstarfsmenn hafið bjargað þjóðinni frá, þá meina ég VOÐA með STÓRUM STÖFUM!. Því nær sem við nálgumst dagsetninguna að samþykkja eða hafna Iceslave, þá eykst hraði darraðaradans þeirra sem vilja hlekkja íslensku þjóðina í ánauð erlends auðvalds.

EKKI EINN

Er það ekki bara að finna í martröðum hinnar íslenzku þjóðar, að stefnt sé nú að því að ýtt skuli úr Ice-slave frumvarpinu hinu nýja þeim eina fyrirvara sem okkar yzta nöf getur fóstrað þar til fyrir liggur hvort aðkoma dómstóla eigi þar erindi sem erfiði.