Fara í efni

Greinasafn

2009

VG LOG

FUNDUR Í KRAGAKAFFI

Laugardags-morgun-spjallfundur verður í Kragakaffi - félagskaffi okkar VG-ara í Hamraborginni  í Kópavogi - klukkan 10:30.

HVERJIR VILJA LOSNA VIÐ ÖGMUND?

Enginn vafi leikur á að Ögmundur Jónasson var hrakinn úr ríkisstjórninni með bolabrögðum. Eins og öllum er kunnugt voru honum settir afarkostir í Icesave-málinu.
SAMSTAÐA ER EKKI SAMA OG UNDIRGEFNI

SAMSTAÐA ER EKKI SAMA OG UNDIRGEFNI

Sérstakt að lesa Fréttablaðið þessa dagana. Á miðvikudag var blaðið ekki prentað í stóru letri en þó blasti við að það endurspeglaði það sem ég hef fundið fyrir síðustu daga, ótta og áróður.
VIÐ ERUM VINSTRIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI

VIÐ ERUM VINSTRIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI

Viðtal úr Morgunblaðinu 7.10.09Ögmundur Jónasson sagði af sér embætti heilbrigðisráðherra í liðinni viku vegna þess að hann gat ekki fallist á kröfu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um að ríkisstjórnin talaði einni röddu í Icesave-málinu.

ALÞINGI Í GÍSLINGU FORSÆTIS-RÁÐHERRA SEM SÝNIR EINRÆÐIS-TILBURÐI!

Forsætisráðherra var nýlega í sjónvarpsþætti að dásama og mæra lýðræðið. Á sama tíma rekur hún einn ráðherrann fyrir að fórna ekki sannfæringu sinni óðar og falast er eftir henni.

TÆR SNILLD AÐ SPRENGJA RÍKISSTJÓRN OG VG

Fram kemur í viðtali við fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, Sigurjón Þ. Árnason Tærsnilld, í markaðskálfi Fréttablaðsins 14.
bylgjan xs

SJÓNARMIÐIN SKÝRÐ Á BYLGJUNNI

Afsögn mín úr embætti heilbrigðisráðherra hefur verið talsvert til umræðu undanfarna daga og hefur sitt sýnst hverjum.

ÁFRAM Á SÖMU BRAUT!

Ágæti Ögmundur. Ég legg það ekki í vana minn að angra forystumenn með yfirlýsingum um persónulega afstöðu mína, en vil nú gera undanþágu þar á.

ÚT MEÐ AGS

Sæll Ögmundur. Ég ætla að þakka þér fyrir þitt. Í mínum huga verðum við að senda AGS úr landi. Um Icesave verður að semja upp á nýtt eða fara dómstólaleiðina.

Á LEIÐ Í FRAMSÓKN?

Sæll. Ég sá haft eftir þér á Vísi að Sigmundur Davíð hefði verið með bestu ræðuna. Var það vegna þess að honum þótti þessi ríkisstjórn ekkert hafa gert rétt og ef svo er er þá ekki ráð að ganga í Frammsóknarflokkinn? Þú myndir kanski koma til okkar á fund hér í Árborg og skýra þetta út fyrir mér og öðrum.