Fara í efni

Greinasafn

2009

FUNDUR Í KRAGA OG YFIRLÝSING FORSÆTISRÁÐHERRA

FUNDUR Í KRAGA OG YFIRLÝSING FORSÆTISRÁÐHERRA

Á fundi með VG - félögum í Kraganum í Kópavogi í gær skýrði ég aðdragandann að afsögn minni úr ríkisstjórn.
ÍSLAND Í ÚTLÖNDUM

ÍSLAND Í ÚTLÖNDUM

Aldrei hef ég verið í eins mörgum viðtölum við erlenda fjölmiðla og á undanförnum dögum - í kjölfar afsagnar minnar úr ríkisstjórn.

STUÐNINGUR ÁN UNDIRGEFNI

Þú segir þig úr ríkisstjórn til að koma í veg fyrir að hún spryngi. Síðan gengur á með ásökunum um að þú sért að sprengja sömu ríkisstjórn.

EKKI HEIL BRÚ

Sér grefur gröf þótt grafi. Það er greinilegt að þú Ögmundur ásamt meðreiðarfólki þínu verður þess valdandi að ríkisstjórnin fellur og glíman við kreppuna verður launafólki í landinu mun erfiðari en hún þurfti að verða.

DRAUMUR D OG B

Sæll Ögmundur.. Sem stuðningsmaður VG þá skora ég á þig og þá sem fylgja þér innan VG að hafa hagsmuni þjóðarinnar í huga og hætta þessum einleik.

ÞÚ MUNT HAFA MIKIÐ Á SAMVISKUNNI

Á visir.is er haft eftir þér að í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra hafi ræða formanns Framsóknarflokksins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fallið þér best í geð.

NYTSAMUR SAKLEYSINGI?

Mér finnst að þú ættir að átta þig á að ekki eru allir viðhlæjendur vinir og þeir sem dásama þig sem hæst eru ekki endilega að því vegna þess að þeir styðja þinn málstað.

VEIT ALLT UM POPÚLISMA

Handrukkarar auðvaldsins. Það virðist orðið mikilvægasta hitamálið í stjórnmálum hér á landi að koma Alþjóða gjaldeyrissjóðnum "úr landinu".

FARVEL

Skil þig alls ekki. Nútildags þykir dáðleysi og dugleysi til sóma. Farvel Ömmi. Kýs þig aldrei aftur. Baldur Ragnarsson.

ÁTAKANLEG BREYTING

Sæll.. Þð er átakanlegt að sjá maddömurnar úr alþýðubandalaginu sitja fremstar í flokki á ríkisstjórnarmyndinni sem birt var í Fréttablaðinu eftir afsögn þína.