Fara í efni

Greinasafn

2009

UPPHALDSMENN RÉTTRAR TRÚAR

Þegar Vigdísi Grímsdóttur hlotnuðust verðlaun fyrir bók sína Grandavegur 7 var tilnefnd til þeirra verðlauna lagleg saga eftir Árna Bergmann.

SKRÁÐI MIG Í VG

Vill óska þér til hamingju með að standa fast á þínu. Hef ekki kosið VG hingað til, ávallt kosið Samfylkinguna en er mjög ánægður með að þú skulir standa við sannfæringu þína.

UPPGJÖF?

Sæll Ögmundur.. Hvaða skilaboð eru það til okkar, heilbrigðisstarfsmanna LSH, að um leið og við stöndum frammi fyrir stærsta niðurskurði heilbrigðissögunnar, þá hverfa tveir toppar í slíkri skyndingu af hólmi, að það sér undir iljar þeirra? Ég á við Huldu forstjóra sem fær athugasemdalaust ársfrí á þessum vátímum - og þig sjálfan.

SÝNIÐ VARFÆRNI

Heill og sæll Ögmundur.. Fyrir aldarfjórðungi vorum við samherjar í baráttu fyrir fólk sem hafði lent í misgenginu fræga 1983-1984.

EINKA-SJÚKRAHÚS FYRIR MILLJARÐA, 120 MILLJÓNIR FYRIR GRENSÁS

Föstudagskvöldið 25. september greip ég Fréttablað dagsins til að fletta meðan ég horfði með öðru auganu á söfnunardagskrá ríkissjónvarpsins „Á rás með Grensás".

Á FRAKKA SKÁLDS

Uppnám og vanstilling fer nú eins og vindhviða fyrir dómkirkjuhorn. Sá sem því veldur er Davíð Oddsson, ritstjóri.
ATLAGA AÐ EINKAREKSTRI?

ATLAGA AÐ EINKAREKSTRI?

Samhliða niðurskurði í heilbrigðisþjónustunni berast fréttir af því að einkaframtakið ætli að hefja sig til flugs með einkasjúkrahúsum í gríðarlegu umfangi.
„ÞEIR SEM BERA MIKIÐ ÚR BÝTUM EIGA AÐ LEGGJA MEIRA AF MÖRKUM

„ÞEIR SEM BERA MIKIÐ ÚR BÝTUM EIGA AÐ LEGGJA MEIRA AF MÖRKUM"

Viðtal í Viðskiptablaðinu 17.09.09.. Erfiður niðurskurður blasir við heilbrigðisyfirvöldum en skera þarf niður um sex til sjö prósent á næsta ári.
ÞEGAR FORTÍÐIN GUFAR UPP

ÞEGAR FORTÍÐIN GUFAR UPP

Svolítð erfitt er að átta sig á Staksteinum Morgunblaðsins í dag að öðru leyti en því að ritstjóri blaðsins tekur þar undir með forystu Sjálfstæðisflokksins um að álitamál sé hvort sá flokkur eigi yfirleitt nokkra samleið með ríkisstjórninni í Icesave-málinu.

EKKI RJÚFA TRÚNAÐ VIÐ ÞJÓÐINA

Á að setja bráðabirgðalög um Icesave í fullum trúnaði? Eru allir búinir að tapa sér í leynimakki? Menn geta gefið eftir í Icesavemálum, en ekki með því að rjúfa trúnað við þjóðina og lýðræðið.