19.04.2009
Ögmundur Jónasson
Sæll félagi og vinur. . Ögmundur Jónasson, Michel Hudson John Perkins, hvað eiga þessir menn sameigilegt? Jú þeir hafa allir varað íslensku þjóðina við alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Erum við í þessari stöðu núna vegna þess að íslenska ríkið tók svo mikið af lánum? Nei við erum í þessari stöðu vegna þess að nokkrir fjárglæframenn komust upp með að taka lán erlendis sem þeir voru aldrei borgunarmenn fyrir. Íslenska þjóðin hefur aldrei skrifað upp á skuldaviðurkenningu vegna þessara manna. Er ekki rétt núna að miða við allar þær aðvaranir sem við höfum fengið að finna leið til þess að skila láninu aftur. Ég neita að borga skuldir óreiðumanna.