Fara í efni

Greinasafn

2009

TRYGGVA HERBERTSSON MISMINNIR

TRYGGVA HERBERTSSON MISMINNIR

Tryggvi Þór Herbertsson lýsti því yfir í útvarpsþættinum Í vikulokin sl. laugardag að ég hefði verið hvatamaður þess að leitað var til Kínverja og Rússa um lán þegar „vinaþjóðir" í vestri hefðu brugðist.
Í VÖRN OG SÓKN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ

Í VÖRN OG SÓKN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ

Ræða á fundi með starfsmönnum Landspítala . Gott fólk.. Það verður ekki sagt að okkar hlutskipti sé auðvelt. Krafa hefur verið reist á heilbrigðiskerfið að skera niður um 6,7 milljarða á þessu ári.

ALLTAF Í BARÁTTUSÆTI

Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðhera settist á þing 1995 fyrir Alþýðubandalagið og óháða. Hann var í þriðja sæti listans og við það vannst sætið  en frá konsningunum 1987 hafði Alþýðubandalagið haft tvo þingmenn í Reykjavík.

ÁSKORUN TIL FJÁRMÁLA-RÁÐHERRA

Hæstvirtur fjármálaráðherra þarf nauðsynlega að setja í gang endurskoðun á innflutningsgjöldum af ökutækjum sem forveri hans opnaði upp á gátt með því að lækka gjöld úr 45% í 15% af stórum dýrum amerískum trukkum sem flæddu inn í landið.

ÆTTU AÐ SKAMMAST SÍN!

Væri ekki viðkunnanlegt að íhaldið þegði aðeins meðan þjóðin er að taka til eftir þá? Sjálfstæðisflokkurinn er svo ómerkilegur í stjórnarandstöðunni að hann og allt sem  á honum hangir er til skammar: . 1.

EKKI EFNAHAGS-PRÓGRAMM HELDUR...

Það sitja 400 millarðar í krónubréfum og eru í eigu nokkurra útlendra auðmanna. Við 15% innlánsvexti eru mánaðarlegar vaxtagreiðslur 5 milljarðar.
MBL -- HAUSINN

STÆRRI EN ÞJÓÐIN

Birtist í Morgunblaðinu 13.02.09.. Þingmenn og verjendur valdakerfis Sjálfstæðisflokksins ráðast nú gegn forsætisráðherra með sama offorsi og gert var þegar Sjálfstæðisflokkurinn gafst upp við landstjórnina árið 1988.
UM AFNÁM EFTIRLAUNALAGANNA

UM AFNÁM EFTIRLAUNALAGANNA

Efnahagskerfi Íslands stendur hvorki né fellur með eftirlaunaréttindum ráðherra, þingmanna og svokallaðra "æðstu embættismanna".

ÞÖRF Á ALVÖRU UPPSKURÐI Á HEILBRIGÐIS-KERFINU

Heilbrigðiskerfið er ónýtt - Nú þarf alvöru uppskurð. Á gjörgæsludeildinni liggur magur skrokkurinn tengdur öndunarvél og ótal leiðslum og andar þungt.

NÝ TÆKIFÆRI Í HEILBRIGÐIS-ÞJÓNUSTU?

27. janúar britist í vefdagblaðinu NEI (http://this.is/nei/?p=3370) greinarkorn sem ég skrifaði i tilefni auglýsingar um málþing, sem stóð fyrir dyrum í fundarsal Læknafélags Íslands undir yfirskriftinni „Ný tækifæri í heilbrigðisþjónustu á Íslandi?" Í auglýsingunni stóð: „Hvernig viljum við sjá heilbrigðisþjónustuna á Íslandi í framtíðinni?" Og þar fyrir neðan: „Hvaða tækifæri eru til staðar í heilbrigðisþjónustu og hvernig getum við nýtt þau?" . . . Tækifæri? . . Þessi auglýsing vakti hjá mér ýmsar spurningar: „Við hver?" spurði ég.