Fara í efni

Greinasafn

2009

UM INNRITUNARGJÖLD

Sumir rugla saman láni og gjöf. Aðrir rugla saman tekjum og gróða. Guðlaugur Þór ruglaði saman skatti og sparnaði.

AÐ FÆÐA Í SÍNUM HEIMABÆ

Frábært að heyra með St. Jósefsspítala og innritunargjöldin, en endilega skoðaðu líka með fæðingarþjónustu á suðurlandi það er ómannúðlegt að biðja verðandi foreldra að ferðast úr sínum heimabæ þegar að fæðingu kemur einnig, sérstaklega þar sem fæðingardeildin á Selfossi þykir með þeim fremri hér á landi. Ánægður með nýju ríkisstjórnina og hlakka til að sjá ykkur halda áfram að standa ykkur vel. . Baráttukveðjur, . Hörður Ágústsson, nýbakaður faðir.

ÞURFUM RÉTTLÆTI!

Áfram Ögmundur.Við þurfum réttlæti svo við getum snúið Íslandi á rétta braut,það er lykilatriði fyrir okkur og okkar Land.. Guðrún Hlín

VANHÆFUR RÁÐGJAFI?

Það má öllum vera ljóst að aðalseðlabankastjóri bankans hefur neitað að víkja sæti og hæstvirtur forsætisráðherra telur sig ekkert geta gert fyrr en ný lög verði samþykkt.
Fréttabladid haus

ALLIR VELKOMNINR Í HÓPINN

Birtist í Fréttablaðinu 12.02.09.. Það er ekki langt síðan forstjóri Sjóvár sendi síðast út greiðsluseðla fyrir tryggingum.

BETUR EF HLUSTAÐ HEFÐI VERIÐ Á ATLA

Já það er dapurt að vera hundeltur hvert sem maður fer og vera nánast fangi í eigin húsi ásamt fjölskyldu og stimplaður óhæfur embættismaður í erlendum peningamálablöðum en samt skal haldið áfram og skammarbréf sent til forsætisráðherra sem í sjálfu sér hefði verið ígildi áminningar.
MEIRIHLUTAVILJI ÞJÓÐARINNAR OG ALÞINGI

MEIRIHLUTAVILJI ÞJÓÐARINNAR OG ALÞINGI

  . . . Sæll Ögmundur.. Ég fagna því að þú skulir bera þá virðingu fyrir Alþingi og ákvörðun kjörinna fulltrúa að draga kostnaðinn við heilbrigðisþjónustuna niður um 6.7 milljarða.

HAFA ÞARF HRAÐAR HENDUR

Sæll Ögmundur og til hamingju með þær er erfiðu byrðar sem þú hefur tekið að þér en þú munt finna lausnirnar er ekki í vafa um það.

LÁTIÐ VERKIN TALA

Til hamingju með nýju ríkisstjórnina. Nú er að sjá hvernig ykkur gengur og bíð ég eftir að þak verði sett á vexti verðtryggðra lána, vísitala lána t.d.
Davíð oddsson central bank

FORÐUMST ALHÆFINGAR - LÍKA UM DAVÍÐ!

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um breytingar á stjórnkerfi Seðlabankans. Í nýlokinni viku fór fram fyrsta umræða af þremur á Alþingi um frumvarpið.