Fara í efni

Greinasafn

2009

MÁLÞING VG OG FIRRING MORGUNBLAÐSINS

MÁLÞING VG OG FIRRING MORGUNBLAÐSINS

Í Staksteinum Morgunblaðsins er fjallað um þá „hættu" að ný ríkisstjórn sé líkleg til að beita sér fyrir skatthækkunum.

ÞARF AÐ BYRJA UPP Á NÝTT

Ég óska þér Ögmundur og nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í starfi. Nú er búið að skipta út fólki á ýmsum stöðum í þjóðfélaginu og er ekkert nema gott um það að segja.

UM RÁNFUGLA

Sælt veri fólkið! . Smá hugrenningar um logo Sjálfstæðisflokksins og hvað stendur á bakvið það!!!! Svo verður hver og einn að túlka það fyrir sig ég fann smá grein um fálkan inná KHÍ og hér kemur það: Fálki eða valur er stór og tígulegur ránfugl, með langa, breiða, odddregna vængi og stél, stærsti fugl fálkaættarinnar og var konungsgersemi fyrr á öldum og um tíma í skjaldarmerki Íslendinga.

AÐ KUNNA SIG, OG EKKI

Sæll Ögmundur. Úr fjarska fylgist ég með ástandinu heima. Ég fylgist með baráttunni um bankann - Seðlabankann.
DV -

NÝJAR ÁHERSLUR

Birtist í DV 04.02.. Það er sagt að það sé erfitt að snúa olíuskipi. Taki langan tíma. Ætli hið sama eigi ekki við hvað varðar þjóðfélag.

AUÐMENN EÐA...?

Ögmundur Jónasson, alþingismaður og ráðherra.. Blessaður Ögmundur og til hamingju með breytta tíma. Skrifa héðan frá meginlandi Evrópu þar sem ég stunda nám í alþjóðarétti og evrópurétti.

FÉLAGSVÍSINDA-SÉRFRÆÐINGAR SLÁ Í GEGN

Sæll Ögmundur.. Til hamningju með ráðherradóminn og gangi þér vel í starfi þínu. Nýtt Ísland þarf að eiga heilbrigðisráðherra sem stendur vörð um hagmuni sjúkra og gerir almenningi grein fyrir hversu ríkir hagsmunir felast í því að hjálpast að þegar sjúkdómarnir herja.

ÞEIR ELTU HANN Á ÁTTA HÓFA HREINUM...

"Þeir eltu hann á átta hófa hreinum og aðra tvenna höfðu þeir til reiðar, en Skúli sat á Sörla einum, svo heldur þótti gott til veiðar." Svipað líður okkur Íslendingum er við heyrum másið í AGS í bakið á okkur.. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn eirir engu þar sem hann kemur.
KVEÐUR VIÐ NÝJAN TÓN Í STJÓRNARRÁÐI

KVEÐUR VIÐ NÝJAN TÓN Í STJÓRNARRÁÐI

Í dag tók við stjórnartaumum ný ríkisstjórn á Íslandi. Hún mun ekki sitja lengi því stefnt er að kosningum til Alþingis 25.

KOMA SVO!

Loksins glittir í vinstri stjórn og stórfínt að Sjálfstæðisflokkurinn skuli þurfa að láta fyrirliðabandið af hendi og taka sér sæti á bekknum.