07.02.2009
Ögmundur Jónasson
Sælt veri fólkið! . Smá hugrenningar um logo Sjálfstæðisflokksins og hvað stendur á bakvið það!!!! Svo verður hver og einn að túlka það fyrir sig ég fann smá grein um fálkan inná KHÍ og hér kemur það: Fálki eða valur er stór og tígulegur ránfugl, með langa, breiða, odddregna vængi og stél, stærsti fugl fálkaættarinnar og var konungsgersemi fyrr á öldum og um tíma í skjaldarmerki Íslendinga.