Fara í efni

Greinasafn

2009

LÖGREGLAN ER OKKAR ALLRA

LÖGREGLAN ER OKKAR ALLRA

Frábært var að verða vitni að því þegar friðsamir mótmælendur gengu fram fyrir skjöldu í bókstaflegri merkingu eftir að fjöldi lögreglumanna hafði verið slasaður með steinkasti.
FRÉTTAMANNAFUNDUR Í VALHÖLL

FRÉTTAMANNAFUNDUR Í VALHÖLL

Sjálfstæðisflokkurinn er samur við sig. Í dag var tilkynnt í Valhöll, höfuðstöðvum flokksins, um ákvörðun sem þar hefði verið tekin fyrr um daginn.

LÝÐRÆÐI

Hafi einhver ekki áttað sig á því að nú er tími breytinga runninn upp skal það vera nú. Það er ekki nóg að boða til kosninga og það er ekki nóg að skipta út fólki.

VAKNIÐ AF VALDABLUNDI!

Hvað mun gerast á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Stefna Sjálfstæðisflokksins er nr.1-2-3-4-5.... að halda völdum sama hvað það kostar.
ÓTTAST AÐ KOSNINGAR TRUFLI EINBEITINGUNA

ÓTTAST AÐ KOSNINGAR TRUFLI EINBEITINGUNA

Krafan um kosningar rís nú um landið allt. Við þeirri kröfu vill forsætisráðherrann ekki verða. Hann segir að ekki megi skapa upplausnarástand.

AFHROÐ AUÐVALDSINS!

Sæll Ögmundur.... Geir Hilmar Haarde forsætisráðherra hefur sýnt furðulega lítinn skilning á ástandi þjóðfélagi vors í dag, sem lýsir sér með hinum ótrúlegustu og annarlegustu yfirlýsingum.

VIRKJUM LÝÐRÆÐIÐ

Blessaður Ögmundur og þakka þér fyrir að tala máli þjóðarinnar úr ræðustól Alþingis í gær; betur væri ef fleiri væru dugandi og réttsýnir eins og þú.

HNEFANN Á LOFT!

Takk fyrir að heyra og sjá hvað er að gerast í landinu, það þarf að virkja restina af flokknum til hins sama ef þið eigið ekki að glata trúverðugleikanum.
ELDFIMT ÁSTAND

ELDFIMT ÁSTAND

Ljóst er að mótmælin í landinu eru að aukast. Krafan um að ríkisstjórnin fari frá að magnast. Viljinn til að fá kosningar að verða víðtækari.

JÓL Á GAZA

Gleðilegt árið Ögmundur. Takk fyrir að vera þú og passaðu þig á myrkrinu eins og Jónas segir. Listamenn eiga ekki að þvælast fyrir alvöru fólki á alvörutímum sem þessum.