Fara í efni

Greinasafn

2009

evajoly

"ÞIÐ HAFIÐ EKKI RÉTT Á AÐ RANNSAKA EKKI !!!"

Setningin í yfirskrift þessa pistils situr í mér. Hún er úr munni norsk/franska rannsóknardómarans Evu Joly í Silfri Egils um helgina.

ÞAÐ VERÐUR AÐ ENDURSKOÐA HELGUVÍK!

Sæll Ögmundur.. Ég treysti því að fjármálaráðherra taki samning um álver í Helguvík til endurskoðunnar strax þótt iðnaðarráðherra hafi undirritað hann því menn eru bara úti á túni með alla þá afslætti og ívilanir umfram önnur íslensk fyrirtæki að ekki tekur nokkru tali.

ALLT Í HEILBRIGÐIS-KERFIÐ

Sæll Ögmundur. Það væri miklu nær að leggja af loftrýmiseftirlit Natóþjóða hér á landi og þá setja peningana í heilbrigðiskerfið.
DV -

VELFERÐARMÁL ERU ATVINNUMÁL

Birtist í DV 04.03.09.. Íslenska velferðarkerfið stendur frammi fyrir miklum niðurskurði. Heilbrigðiskerfið er umfangsmesti hluti velferðarþjónustunnar, þar starfa flestir, þar eru útgjöldin mest.

BURT MEÐ ALÞJÓÐA-GJALDEYRIS-SJÓÐINN!

Það er gríðarlegt hagsmunamál að losna sem fyrst við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn úr landinu. Hann heldur uppi vöxtum og er hér eingöngu til að gæta hagsmuna eignafólks, heimslögregla auðvaldsins einsog þú hefur réttilega lýst honum Ögmundur.  Tímaritið Vanity Fair hefur sagt frá málaliðunum sem hafa verið sendir hingað til lands, fákunnandi og ruglaðir, nýkomnir frá því að ráðskast með efnahagskerfi fátækra þjóða.

VG Í FORYSTU

Sæll Ögmundur.. Loksins tókst að klára Seðlabankafrumvarpið á síðustu metrunum og þar með hafa VG tekið afgerandi forystu í íslenskum stjórnmálum.
MBL  - Logo

STUTT SVAR TIL PRÓFESSORS

Birtist í Morgunblaðinu 28.02.09.. . ÁGÆTI Guðjón Magnússon. Þakka rammagrein þína í Morgunblaðinu í gær. Þú spyrð mig tveggja spurninga um rekstur skurðstofa.

AF HVERJU HAFA MENN SKIPT UM SKOÐUN?!

Sæll kæri Ögmundur.... Það segir nokkuð um skoðun þína síðan að þú varðst ráðherra, hvað þú segir í pistlum þínum og hvaða lesendapistla þú birtir á vefsíðunni þinni.

HVAÐA STJÓRNARSKRÁ GILDIR FYRIR MIG?

Sæll Ögmundur. Ég á kunningja, sem fór út til Íslands í haust sem leið. Hann býr ekki langt frá mér, er Dani og heitir Hans-Olav Petersen.

ÞAÐ ER VERIÐ AÐ ELTA RANGAN MANN

Skáld lýsti eitt sinn vinum, sem sátu yfir deyjandi dóttur annars. Um hinn var sagt að hann hafi starað lengi út í fjarskann, svipbrigðalaus, eins og dauðinn kæmi honum ekki við, eða kæmi honum of mikið við til að hann vildi sjá það sem var að gerast.. Það eru ábyggilega margir, sem undanfarna mánuði hafa starað út í fjarskann, svipbrigðalausir, og hugsanlega látið pólitíska andstöðu við Davíð Oddsson hér áður og fyrr, lita afstöðu sína til mannsins sem nú er formaður bankastjórnar Seðlabanka og ekki viljað sjá það sem er að gerast.. Í viðtali í Sjónvarpinu í október talaði þessi formaður bankastjórnar Seðlabanka afskaplega skýrt.