Fara í efni

Greinasafn

2009

BRUNARÚSTIR SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS MEÐ KVERKATAK Á ÞJÓÐINNI

Það er heldur dapurlegt að lesa ummæli forsætisráðherra um hvernig komið sé fyrir þjóðinni á hans vakt og sérmenntaður hagfræðingur í þokkabót og ekkert minntist hann á að hann væri á förum úr ríkisstjórn.
MÆTUM Á STÓRFUNDINN Í HÁSKÓLABÍÓI!!!

MÆTUM Á STÓRFUNDINN Í HÁSKÓLABÍÓI!!!

Í dag - sunnudag - klukkan 15 gangast fjölmörg félagasamtök, stjórnmálahreyfingar og fjöldasamtök fyrir mótmælafundi í Háskólabíói undir kjörorðinu: ÞJÓÐARSAMSTAÐA GEGN FJÖLDMORÐUNUM Á GAZA.

DAGDRAUMAR DÝRALÆKNIS EÐA LYGAFROÐA

Engum málsmetandi hagfræðing blandast hugur um að mörg kreppuár eru framundan í hagkerfi Vesturlanda. Hrun nýfrjálshyggjunar hefur skapað ráðvillu um tíma.. Á Íslandi er ekkert  sem gefur tilefni til annars en að reikna með samdráttarskeiði næstu 5 ár a.m.k.
UM HEILBRIGÐI VIÐSKIPTABLAÐSINS

UM HEILBRIGÐI VIÐSKIPTABLAÐSINS

Viðskiptablaðið hefur  sýnt  einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar talsverðan áhuga um skeið. Hrun fjármálakerfisins og þar með frjálshyggjunnar virðist ekki hafa haft mikil áhrif á afstöðu blaðsins og er ekki annað að sjá en ritstjórninni þyki það, eftir hrun sem áður, vera keppikefli að koma heilbrigðiskerfinu í hendur fjármálamanna.

HVER ER MAÐURINN - HVAÐ GERIR HANN?

Hann var viðskipta-og bankamálaráðherra þegar samið var við Evrópubandalagið um regluverk bankanna á EES- svæðinu.

EKKI BRENNA INNI Á TÍMA

Ágætu félagar.. Eftir lestur MBL í dag 17.01 og umræður á Norðurlöndunum eða hræðslu um að Noregur dragist nauðugur með inn í ESB ef við förum þangað inn beini ég þeirri málaleitan til þingmanna VG að þeir beini áhrifum sínum til Norska Stórþingsins um að senda hingað þingmannanefnd með umboð til að bjóða okkur að taka strax upp Norska krónu með Norska seðlabankann sem bakland og aðlaga okkar stjórnarskrá að þeirra og ef til vill fleiri laga.
ER AÐ UNDRA AÐ FÓLK HEIMTI KOSNINGAR?!

ER AÐ UNDRA AÐ FÓLK HEIMTI KOSNINGAR?!

Í dag fékk ég þennan reikning sendan. Hann er ekki stílaður á mig einan heldur þjóðina alla. Á meðan skrifað er upp á reikning af þessu tagi fyrir okkar hönd virðist mér Samfylkingin bíða í ofvæni eftir því einu hvað Sjálfstæðisflokkurinn ætli að gera gagnvart umsókn um aðild að Evrópusambandinu! Er þessi flokkur orðinn staurblindur á eigin ábyrgð????. Er hægt að bjóða okkur þetta öllu lengur? Guðlaugur Þór, heilbrigðisráðherra,  þykist vera að vinna nauðsynjaverk með því að þrengja að heilbrigðisþjónustunni.

FYRST UPPLÝSINGAR, SVO ÁKVARÐANIR

Það sem Robert Wade kallaði eftir í Kastljósi og í Háskólabíó eru fyrst og fremst upplýsingar. Hann sagði: "án upplýsinga er ekki hægt að taka ákvarðanir".

"JOKA KYMMENES VUOSI"

Sæll Ögmundur.. Fyrirgefðu. Ég hef haft öðrum hnöppum að hneppa síðustu mánuðina. Það skýrir þögn mína og ekki þunglyndi vegna frétta frá Íslandi sem eru ekki óalgengar hér.

SLÍTUM STJÓRNMÁLA-SAMSTARFI VIÐ ÍSRAEL

Slíta þarf stjórnmálasamstarfi við Ísrael þegar og upplýsingar um þær vörur sem seldar eru hér og koma frá Ísrael þarf að kynna fyrir alþjóð og þannig geta einstaklingar sjálfir valið hvað keypt er.