ICESAVE OG HEILBRIGÐISKERFIÐ
09.01.2009
Birtist á smugan.is 08.01.09.. Nú er myndin að skýrast. Annars vegar höfum við ríkisstjórn sem lyppast niður í samningum við erlenda lánadrottna og peningamenn en sýnir „einurð" í aðför sinni að sjúkum og veikum.