EINFALDUR BLETTAHREINSIR DUGIR VG EKKI!
05.01.2009
Sæll Ögmundur.. Hæstvirtur forsætisráðherra telur það ekki alvarlegt mál að brjóta stjórnsýslulög að áliti umboðsmanns Alþingis og ekki heldur fjármálaráðherra fyrir það sama við skipun dómara.