Fara í efni

Greinasafn

2010

GÖMLU FÖTIN KEISARANS?

GÖMLU FÖTIN KEISARANS?

Aðferðafræði skiptir máli. Stundum virðist manni hægt að færa sönnur á hvað sem er með  mismunandi framsetningu á tölum og líkindum.

TVÖ REIKNINGSDÆMI FROSTA

Ég hef lesið það víða upp á síðkastið að kostnaðurinn sem íslensk þjóð verður fyrir vegna tafa við afgreiðslu Icesave nemi 75 milljörðum króna á mánuði.

ÞJÓÐARATKVÆÐA-GREIÐSLU UM LISTAMANNALAUN

Ég hvet VG til að beita sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um listamannalaun. Alltaf þegar listamannalaunum er úthlutað kemur upp ágreiningur sem klýfur þjóðina í 2 fylkingar eins og skoðanakannanir sýna.
BÓNUSAR Í BÖNKUM: ÆTLA MENN EKKERT AÐ LÆRA?

BÓNUSAR Í BÖNKUM: ÆTLA MENN EKKERT AÐ LÆRA?

Þjóðverjar hyggjast banna bónus greiðslur í bönkum og setja hámark á launagreiðslur í bönkum. Sarkozy Frakklandsforseti hefur látið banna bónusgreiðslur í bönkum sem hafa þurft á aðstoð ríkisins að halda.

RANNSÓKNAR-SKÝRSLAN TILNEFND?

Ekki ætla ég að ræða innihald skýrslunnar enda eru prófarkalesarar stjórnmálaflokkanna að fara yfir lokaeintakið.

HVAÐ DVELUR BOÐAÐAR BREYTINGAR?

Mér skildist á forystumönnum ríkisstjórnarinnar eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um daginn að nú þyrfti að þétta raðirnar.

NORÐURSLÓÐA-SAMSTARF

Sæll Ögmundur.. Rétt sem þú segir um samkenndina, sem Færeyingar og Norðmenn sýna okkur. Vel til fundið að hafa fánana undir myndunum af utanríkisráðherrunum og lögmanni Færeyinga til að minna á þau samfélög sem þeir eru sprottnir upp úr.
ÞEGAR MENN RÍSA Á FÆTUR

ÞEGAR MENN RÍSA Á FÆTUR

Opin umræða um Icesave er þegar farin að skila árangri. Ferillinn, sem  málið fór inn í við ákvörðun forseta Íslands um að vísa málinu til þjóðarinnar að kröfu fjórðungs kosningabærra manna í landinu, hefur orðið til góðs.

VATN Á MYLLU ANDSTÆÐINGA?

Eru það ekki tómir draumórar og jafnvel barnaskapur að halda að hægt sé að ná einhverri sameiginlegri niðurstöðu allra flokka um Icesave? Er það ekki löngu ljóst að formenn stjórnarandstöðuflokkanna, og þá sérstaklega Framsóknarflokksins, þrífast á illdeilum og vilja draga deiluna sem allra mest á langinn í því skyni að auka líkurnar á því að þeir komist aftur til valda? Eru orð þín og gjörðir ekki einmitt vatn á myllu þeirra? . Svala Jónsdóttir. . Ég svara þessu að nokkru leyti í viðtali á Smuginni sem vísað er í hér á síðunni: http://ogmundur.is/annad/nr/5163/. Með kveðju, . Ögmundur
SMUGAN.IS: ÚR HRINGIÐU UMRÆÐUNNAR

SMUGAN.IS: ÚR HRINGIÐU UMRÆÐUNNAR

Viðtal á smugan.is 10.03.10.. ....Harðlínuafstaða og flokkspólitískir hagsmunir eru ekki lausnamiðaður kokteill.