FYRST ICESAVE SVO GRIKKLAND
11.07.2015
Birtist í DV 10.07.15.Það sögulega við þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave samningana hér á landi var að efnt skyldi til þjóðaratkvæðagreiðslu um fjárhagslegar skuldbindingar sem færðar höfðu verið í búning milliríkjasamnings.