Fara í efni

Greinasafn

2015

DV - LÓGÓ

FYRST ICESAVE SVO GRIKKLAND

Birtist í DV 10.07.15.Það sögulega við þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave samningana hér á landi var að efnt skyldi til þjóðaratkvæðagreiðslu um fjárhagslegar skuldbindingar sem færðar höfðu verið í búning milliríkjasamnings.

RAMMAÁÆTLUN ER ENGIN HEILÖG RITNING

Það er hárrétt ábending hjá þér í Fréttablaðsgrein þinni að Rammaáætlun er engin heilög ritning. Spurningin er hve mikið á að framleiða af orku og til hvers.
Fréttabladid haus

LEIÐARI FRÉTTABLAÐSINS OG HVATNING HJÖRLEIFS

Birtist í Fréttablaðinu 09.07.15.. Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar prýðilegan leiðara í Fréttablaðið miðvikudaginn 8.

VILL FLUGVÖLLINN ÚR VATNSMÝRINNI

Það eru tvær mikilvægar ástæður til að leggja flugvöllinn í Vatnsmýri niður: . 1. Hagkvæmnisástæður. Vatnsmýrin er afar verðmætt land til uppbyggingar miðbæjarins og þéttingu byggðar.. 2.
Grikkland - þjóðaratkvæði 2015

GRIKKIR HORFA TIL ÍSLANDS

Þjóðaratkvæðagreiðlan í Grikklandi er stórmerkileg fyrir margra hluta sakir en merkilegust er hún vegna þeirrar þýðingar sem hún hefur fyrir þróun lýðræðisins.
Victory 3

GÓÐ STEMNING Á ÞINGI

Samþykkt var á Alþingi í dag frumvarp um Stöðugleikaskatt og síðan annað frumvarp um hjáleið við þann skatt, heimild fyrir slitabúin til að koma sér undan skattinum að uppfylltum skilyrðum sem eru svo flókin og ógagnsæ að flestir botna hvorki upp né niður í þeim.

HRIFNÆMUR BORGARSTJÓRI

Ég held að ég hafi aldrei skilið jafnlítið í flugvallarmálinu og nú! Eflaust hrifust einhverjir með Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra, þegar hann kom fram í fréttum í hrifningsvímu og mærði stýrihópinn sem skilaði af sér í síðustu viku.
stækkunargler

ALLT UPPÁ BORÐIÐ!

Ríkisstjórnin og stjórnarmeirihlutinn sem hún styðst við er stjórnarandstaðan frá síðasta kjörtímabili. Þá var það harðlega gagnrýnt, og mjög réttilega svo, að Icesave samningarnir færu leynt en yrðu þó lögfestir af Alþingi.
Evrópuráðsþing

FLÓTTAMENN, RÚSSLAND, UPPLJÓSTRARAR OG NETÖRYGGI

Alla síðustu viku, frá mánudegi til föstudags, sat ég  þing Evrópuráðsins í Strasbourg. Fátt óvænt bar þar til tíðinda.

"VANDAMÁL" SEM Á SÉR ANDLEGAR ORSAKIR

Reykjavíkurflugvöllur.             Hin svokallaða „Rögnunefnd“, og kennd er við Rögnu Árnadóttur, hefur nú skilað af sér skýrslu um möguleg flugvallarstæði í stað núverandi Reykjavíkurflugvallar.