OG FJÖLMIÐLARNIR DANSA MEÐ
16.07.2015
Fjölmiðlamenn greina alvarlegir í bragði frá fréttum um að plat-sprengjur hafi komist í gegnum vopnaleit á Keflavíkurflugvelli en þar með er sú hætta fyrir hendi að flugvöllurinn verði skilgreindur „óhreinn".