Fara í efni

Greinasafn

2015

Vopnaleit

OG FJÖLMIÐLARNIR DANSA MEÐ

Fjölmiðlamenn greina alvarlegir í bragði frá fréttum um að plat-sprengjur hafi komist í gegnum vopnaleit á Keflavíkurflugvelli en þar með er sú hætta fyrir hendi að flugvöllurinn verði skilgreindur „óhreinn".

NEI TAKK!

Þarna var hann mættur í fréttatíma Stöðvar 2, hann Jón Gunnarsson, formaður atvinnunefndar Alþingis, að sanna það sem þú hefur haldið fram Ögmundur, að á við rök að styðjast.
Hægðir á þingvöllum

NEYÐARÁSTAND?

Þegar menn vilja réttlæta gjaldtöku af ferðamönnum við náttúruperlur Íslands er jafnan gripið til þess ráðs að stórýkja þann vanda sem við stöndum frammi fyrir.
FB logo

FYRST ÞINGVELLIR SVO ALLIR HINIR!

Birtist í Fréttablaðinu 14.07.15.. Gestkomandi vinkona okkar dvaldi hjá okkur um einnar viku skeið um síðustu mánaðamót.

AF HVERJU VORU PÍRATAR, SAMFYLKING OG BF EKKI SPURÐ?

Það er alveg hárrétt sem þú segir hér á heimasíðu þinni að  orkumála-umræðan á Alþingi í vor var ekki um virkjanir heldur bara um formið, hvort ákvarðanirnar væru teknar á réttan hátt! Hvort þær væru í samræmi við Rammaáætlun sem er búin til utan þingsins! . Maður vissi aldrei hvort eða hvar Píratar vildu virkja eða Björt framtíð eða Samfylkingin.

UM GRÍSKAR SKULDIR OG ÍSLENSKT BRUÐL

Sæll Ögmundur. Ég er með tvær spurningar, ein um erlend mál. Mér finnst að gríska málið hafi aldrei verið fyllilega útskýrt í grunninn, svipað og á Íslandi er bankar í einkageiranum sekir um að hafa lánað gáleysislega og eru svo að reyna að krækja í ríkisábyrgð eftir á.

HÁRRÉTT HJÁ HJÖRLEIFI!

Ég er fegin að sjá þessa umræðu um Rammaáætlun hér á síðunni og í Fréttablaðinu nýlega þar sem vísað er í skrif Hjörleifs Guttormssonar um forsendur sem þurfa að vera til staðar til að Rammaáætlun yfirleitt gangi upp.

FÆSTIR ÁNÆGÐIR MEÐ NIÐURSTÖÐUR UM FLUGVÖLL

Sæll Ögmundur. Ég hef ekki séð neitt nýtt um heilbrigðisstéttirnar í bili.Vinna Rögnunefndar tengist heilbrigðismálum.
Raflínur

TVÖ MINNINGARBROT ÚR VIRKJUNARSÖGU ÍSLANDS

Í vikunni var sagt frá því í  forsíðufrétt Morgunblaðsins að fulltrúar Landsvirkjunar hafi strax morguninn eftir samþykkt Alþingis um  setja Hvammsvirkjun í Þjórsá í „nýtingarflokk", hringt í sveitarstjórnarmenn á svæðinu til þess að ræða fyrirhugaðar framkvæmdir.
MBL- HAUSINN

MEÐ AUGUM OLGU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.07.15.. Undanfarna daga hefur grísk vinkona fjölskyldunnar verið gestkomandi á heimili okkar.