ÞEGAR VOPNIN ERU KVÖDD
12.05.2019
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.05.19. ... Annar maður sem einnig var fangelsaður fyrir að leiða hryðjuverkasamtök er tyrkneski Kúrdinn Abdullah Öcalan. Hann hefur nú setið í einangrun, einnig á eyju eins og Mandela, Imrali-eyju, í 20 ár, síðustu ár í algerri einangrun. Fyrir fáeinum dögum fékk hann að hitta lögfræðinga sína í fyrsta skipti í átta ár. Þessi heimsókn hefur ekki orðið til þess að þær þúsundir, innan og utan fangelsismúra í Tyrklandi og víðar, hafi hætt ...