TEKST AÐ HEMJA SPILAVÍTIS-DJÖFULINN?
03.12.2019
Enn er komin hreyfing á baráttuna gegn spilavítum. Einstaklingar hafa stigið hafa fram, ég nefni Guðlaug J. Karlsson sem hefur í nokkur ár sýnt gríðarlega staðfesu og hugrekki í baráttu sinni að fá niðurstöðu dómstóla um ólögmæti spilavíta hér á landi ... Þarna hefur Guðlaugur tekið við kyndlinum af Ólafi M. Ólafssyni sem um árabil hefur beitt sér í sömu veru af óbilandi krafti. ... Þá hefur verið eftirtektarvert að fylgjast með baráttu Ölmu Bjarkar Hafsteinsdóttur , sem hefur komið fram í fjömilum á hugrakkan og kraftmikinn átt ...