FYRST GÁFU RÍKISSTJÓRN OG ALÞINGI FYRIR MARKIÐ …
28.10.2019
... Þegar er “markaðurinn” að taka við sér. Samtök iðnaðarains hafa hvatt til þess að hraða því að Landsvirkjun verði bútuð niður í anda þessarar samkeppnisstefnu og framsýnir fjárgróðamenn leita nú allra ráða til að þræða upp virkjunarkosti, stóra og smáa. Þannig var nú um helgina auglýst eftir jörðum sem bjóða upp á smávirkjanir. Fjárfestar, erlendir og innlendir hafa þegar hafið umtalsverð kaup a slíkum jörðum. Margt hefur verið gert til að reyna að vekja stjórnvöld til ábyrgðar og að standa vörð um almannahag. Hvert árið er hins vegar látið líða en okkur sagt að ...