SVEINN OG BJÖRK
09.11.2019
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.11.19. ... Þess vegna kallaði ég þau upp í fyrirsögn þau Svein Rúnar Hauksson og Björk Vilhelmsdóttur. Þau þarf ekki að kynna á annan hátt en að minna á að í áratugi hafa þau sameinað þetta allt í baráttu sinni fyrir mannréttindum í Palestínu. Þar hafa farið saman, orðin, gjörðirnar og staðfestan.Öðru hvoru bregður þeim fyrir í fréttum. Boðskapurinn alltaf sá sami, að ...