06.10.2019
Ögmundur Jónasson
Ráðstefna sem ég sótti í Lúxemborg í gær, laugardaginn 5. október, undir heitinu Réttlátur friður, Paix juste, stóð undir væntingum og reyndist bæði fróðleg og gefandi. Viðfangsefnið var nútið og framtíð í Ísrael og Palestínu, hver væri staðan og hvert stefndi. Á dagskrá ráðstefnunnar voru á annan tug ræðumanna og þátttakenda í pallborðsumræðum, bæði Ísraelar og Palestínumenn. Það var þó heimamaður í Lúxemborg sem reið á vaðið því Jean Asselborn, utanríkisráðherra Lúxemborgar ...