Í DERRY: HEIMSÓKN INN Í LIÐNA TÍÐ SEM ÞÓ ER SVO NÆRRI
16.10.2019
Mér var það merkileg reynsla að koma til Derry á Norður-Írlandi. Mín kynslóð ólst upp við fréttir af stríðsátökum þar óþægilega, og að okkur fannst, ótrúlega nærri okkur; að borgarastyrjöld skyldi háð á Norður-Írlandi var óraunverulegt, líkt og það síðar varð undarlegt og óraunverluegt þegar Austurvöllur logaði í bókstaflegum skilningi haustið 2008 og í upphafi árs 2009 þegar fjármálakerfi Íslnds féll fyrir hendi glæframanna. Allt getur gerst ef fólki finnst ranglætið vera orðið óbærilegt. Og óbærilegt var það á Norður-Írlandi undir ...