Fara í efni

Greinasafn

2024

LAUGARDAGUR: FUNDUR KL. 12 OG BÍÓSÝNING KL 3

LAUGARDAGUR: FUNDUR KL. 12 OG BÍÓSÝNING KL 3

... Morgunblaðið segir einnig frá sýningu á bandarísku kvikmyndinni Máretaníumaðurinn í Bíó Paradís klukkan 3 á morgun. Mohamedou mun mæta á þá sýningu og ávarpa kvikmyndahúsgesti að henni lokinni ...
RÆTT UM RANGLÆTI OG RÉTTLÆTI, ÞÖGGUN OG OPNA UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

RÆTT UM RANGLÆTI OG RÉTTLÆTI, ÞÖGGUN OG OPNA UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Þau Heimir Karlsson og Lilja Katrín tóku vel á móti mér Í Bítið á Bylgjunni í morgun til að gefa mér kost á því að segja frá fundi og bíósýningu sem ég stend fyrir ásamt Bíó Paradís og Samstöðinni um Guantanamó, Wikileaks og fleira sem tengist ...
VAKIN ATHYGLI Á FUNDI OG KVIKMYND Á VÍSI.IS

VAKIN ATHYGLI Á FUNDI OG KVIKMYND Á VÍSI.IS

Visir.is birtir grein mína, Guantanamó til umræðu, þar sem ég geri grein fyrir tvennu, hádegisfundi næstkomandi laugardag (kl. 12) í Safnahúsinu við Hverfisgötu, með Máritaníumanninum Mohamedou og síðan sannsögulegri kvikmynd um hlutskipti hans ...
RÆTT UM GUANTANAMÓ OG VÆNTANLEGAN VIÐBURÐ Á LAUGARDAG/9. MARS

RÆTT UM GUANTANAMÓ OG VÆNTANLEGAN VIÐBURÐ Á LAUGARDAG/9. MARS

Við Rauða borðið átti ég í byrjun vikunnar samræðu við Gunnar Smára Egilsson um fyrirhugaðan opinn fund á laugardag með Mohamedou fyrrum fanga frá Guantanamó og einnig Deepu Govindarajan Driver sem hefur rýnt í gögn sem Wikileaks kom á framfæri á sínum tíma um hlutskipti fanga í Guantanamó. Samtal okkar er hér ...
GAMAN VÆRI AÐ SJÁ YKKUR Í (BÍÓ) PARADÍS

GAMAN VÆRI AÐ SJÁ YKKUR Í (BÍÓ) PARADÍS

... Hvet ég fólk til að koma á fundinn og sýninguna sér til upplýsingar og kannski einnig í bland til að sýna þessum manni og málstað þeirra sem eru beittir grófu ofbeldi stuðning ...
ÞÉR ER BOÐIÐ

ÞÉR ER BOÐIÐ

Laugardaginn 9. mars klukkan 12 verður opinn fundur í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík þar sem fyrrum fangi í bandaríska herfangelsinu í Guantanamó, Mohamedou Ould Slahi að nafni, segir frá reynslu sinni ...

HEIMURINN HORFIR Á

Murka líf úr mæðrum og börnum/mína skoðun þar alls ekki fel/koma þar ei við neinum vörnum/í villimensku frá ÍSRAEL ... (sjá meira...)
FJÖLMIÐLAR Í SKUGGA STRÍÐS

FJÖLMIÐLAR Í SKUGGA STRÍÐS

Laugardaginn 24. febrúar sótti ég áhugaverða ráðstefnu í Osló sem hafði yfirskriftina Fjölmiðlun í skugga stríðs. Friðar- og mannréttindahreyfingar stóðu að ráðstefnunni en hitinn og þunginn hvíldi á John Y. Jones ...
ÍSLENSK NÁTTÚRA MUN SAKNA HILDAR HERMÓÐSDÓTTUR

ÍSLENSK NÁTTÚRA MUN SAKNA HILDAR HERMÓÐSDÓTTUR

... Það var ánægjulegt að henni skyldi takast að skrásetja ást sína á Laxá en samnefnd bók hennar fjallaði um Stóra hvell, sem svo var stundum nefndur, þegar hópur manna undir forystu föður hennar Hermóðs Guðmundssonar í Árnesi greip til aðgerða til verndar Laxár í Aðaldal ...

Úkraína og raunveruleikinn

Þann 24. febrúar átti innrás Rússa í Úkraínu tveggja ára afmæli. Þau tvö ár höfum við Íslendingar lifað við býsna massífan stríðsáróður. Og á afmælinu fengum við enn á ný stóra og þekkta skammta af ákalli um áríðandi stuðning okkar við Úkraínu. Við erum í stríðsliðinu ...