
LÖGIN, LÝÐRÆÐIÐ OG MANNRÉTTINDIN
21.02.2024
... Samfara þessu er eins og heimurinn sé að vakna til vitundar um að sporna þurfi kröftuglega gegn fasisma áður en það verður um seinan. Þetta er sagt í ljósi þess að sakirnar á hendur Julian Assange eru þær að hafa upplýst um stríðsglæpi Bandaríkjanna og annarra NATÓ ríkja ...