Á FRAMANDI SLÓÐUM
31.01.2024
... Við höfum átt viðræður við fulltrúa nær allra stjórnmálaflokka hér en verkefnið er að tala fyrir friði í landamærhéruðum Basur og Tyrklands en þar gengur á með morðárásum tyrkneska hersins og hefur gert um langa hríð þótt umheimurinn láti sér fátt um finnast ...