24/7/365
06.04.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðasins 06/07.04.24.
... Það sem hins vegar er einfalt í mínum huga er hve mikilvægt það sé að varðveita litbrigði daganna, að við gerum okkur dagamun og helst að við gerum það saman í samfélagi hvert við annað. En þá er líka að skipuleggja samfélagið þannig að það verði gerlegt ...