Fara í efni

Greinasafn

2024

24/7/365

24/7/365

Birtist í helgarblaði Morgunblaðasins 06/07.04.24. ... Það sem hins vegar er einfalt í mínum huga er hve mikilvægt það sé að varðveita litbrigði daganna, að við gerum okkur dagamun og helst að við gerum það saman í samfélagi hvert við annað. En þá er líka að skipuleggja samfélagið þannig að það verði gerlegt ...
NATÓ VIÐ RAUÐA BORÐIÐ

NATÓ VIÐ RAUÐA BORÐIÐ

... Ríkisútvarpið fagnaði afmæli NATÓ strax í morgunsárið en Samstöðin bauð mér að Rauða umræðuborðinu síðdegis til að minnast atburðanna sem tengdust stofnun NATÓ og ræða jafnframt líðandi stund. Engin afmæliskaka var á borði Gunnars Smára þegar við hófum spjall okkar enda þótti hvorugum ...
GUANTANAMÓ Í DAGFARA

GUANTANAMÓ Í DAGFARA

Í nýútkomnum Dagfara, tímariti hernaðarandstæðinga, kennir margra grasa ... Minnst er atburðanna á Austurvelli 30. mars árið 1949 ... Hernaðurinn og loftslagið er áhugaverð grein, þar sem við erum minnt á það að í mælingum á mengun eru herir undanþegnir slíkum mælingum ... Dagfari biritr einnig ítarlega grein – þarfa mjög – um kjarnorkuvána eftir Tjörva Schiöth, sagnfræðing. Ég á eininng grein í Dagfara að þessu sinni og nefnist hún, Guantanamó fangi á Íslandi ...

Nauðunga sölur fram undan

Seðlabankinn svíkur landann/of seint munu leysa vandann/ei vextina lækka/vandamál stækka/í okrinu fólkið missir andann... (sjá meira) ...
ÖÐRU VÍSI FRELSARI

ÖÐRU VÍSI FRELSARI

Ekki er þetta frelsarinn með stórum staf þótt þeim hjá Frjálsri verslun finnist án efa varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, boða mikinn fögnuð. Og gjafir vill hún gefa ...

Vopnahjálpin rennur til Her-iðnaðarsamsteypu US

Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur í hernum. Og Tékkland „hefur tekið að sér að útvega skotfærin.“ Þetta er nýtt skref í stuðningi Íslands við Úkraínustríðið. Ekki kemur fram hjá Stjórnarráðinu hvaðan vopnin ...
75 ÁR FRÁ INNGÖNGU Í NATÓ – ÚTGÖNGU VILJA 75

75 ÁR FRÁ INNGÖNGU Í NATÓ – ÚTGÖNGU VILJA 75

Í dag eru 75 ár liðin frá því að meirihluti Alþingis meldaði Íslendinga inn í hernaðarbandalagið NATÓ. Þjóðin var ekki spurð álits og þeir sem mótmæltu fengu framan í sig táragas lögreglu og síðan fangelsisdóma og sviptingu kjörgengis og kosningaréttar. Með þessu ofbeldi var settur ...
MORGUNLAÐIÐ RIFJAR UPP EIGIN SÖGUSKOÐUN

MORGUNLAÐIÐ RIFJAR UPP EIGIN SÖGUSKOÐUN

Í heilsíðugrein sl. fimmtudag (21. mars) kemst Morgunblaðið að þeirri niðurstöðu að nýgerðir kjarasamningar marki söguleg tímamót sem megi líkja við svokallaða “Þjóðarsáttarsamninga” frá árinu 1990. Í greininni segir á meðal annars: “Á dögunum var skrifað undir kjarasamninga milli fjölmennustu verkalýðsfélaga landsins og Samtaka atvinnulífsins. Við samningagerðina var gjarnan vitnað til hins svokallaða þjóðarsáttarsamnings sem ...

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

... Fyrir Norðlurlönd tákna herstöðvarnar fyrst og fremst það að þessi lánlausu lönd kveðja nú bæði raunverulegt hlutleysi og sýndarhlutleysi og einnig diplómatí, og snúa inn á allsherjar hernaðarlega átakastefnu. Stjórnvöld á Norðurlöndum hlýða því, öll í takt, bandarískum takt, að stilla sér í fremstu víglínu ...
SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA ÁLYKTA

SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA ÁLYKTA

Ég tek heilshugar undir með Samtökum hernaðarandstæðinga að íslenskum stjórnvöldum beri að leggja lóð á vogarskálar friðsamlegra lausna í stað “þátttöku Íslands í vígbúnaði og hernaðarátökum.” ...