ÞORSTEINSÞING KOMIÐ Á PRENT – OG EKRUR STEFÁNS Í SJÓNMÁLI
08.05.2024
... Og nú er bókin komin út og er heiti hennar, Fararefni – þing um Þorstein frá Hamri.
Bókinni ritstýrir Ástráður Eysteinsson, prófessor, en það var einmitt hann ásamt Guðrúnu Nordal, forstöðumanni Stofnunar Árna Magnússonar, sem staðið höfðu í stafni við undirbúning málþingsins haustið 2022 ...