
MOHAMEDOU OG DEEPA Á SAMSTÖÐINNI
13.03.2024
... Allt er þetta nú afstaðið en eftir stendur að fundinn er hægt að nálgast á netinu eins og ég hef gefið upp hér á síðunni og við hefur bæst viðtal Samstöðvarinnar við þau Mohamedou og Deepu í þætti Karls Héðins Kristjánssonar, Rauðum raunveruleika. Viðtalinu stýrir Karl Héðinn og gerir það afbragðsvel. Hvet ég fólk til að hlusta á þetta viðtal ...