REYKJAVÍKURBORG OG MÁLSHÁTTURINN
23.03.2024
irtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.03.24.
Gutta cavat lapidem … dropinn holar steininn, segir í að minnsta kosti tvö þúsund og fimm hundruð ára gömlum málshætti sem við þekkjum flest og skiljum á líka lund, að staðfesta skili sér um síðir. Í samræmi við það var þessi málsháttur, sem er kominn frá Forn-Grikkjum og síðar Rómverjum, ívið lengri því hann minnti á að ...