
VEL SÓTTUR OG UPPLÝSANDI FUNDUR UM KATALÓNÍU
21.03.2019
Fundurinn í Safnahúsinu síðasltliðinn laugardag í fundaröðinni, Til róttæktrar skoðunar, var vel sóttur, talsvert á annað hundrað manns. Ræðumenn voru ekki af lakari endanum, utanríkisráðherra Katalóníu, Alfred Bosch, katalónslur fræðimaður, kennari í lögum og mannréttindum við Edinblargarháskóla, Elisenda Casanas Adam og Guðmundur Hrafn Arnfrímsson, talsmaður samtaka um fréttamiðlnun frá Katalóníu. Þau voru öll hreint út sagt...