
SKYLDULESNING FYRIR FORSVARSFÓLK HÁSKÓLA ÍSLANDS, RAUÐA KROSSINS, LANDSBJARGAR OG ÍÞRÓTTAHREYFINGARINNAR!
07.04.2025
... Garðar Eyfjörð, þekktur sem Gæi, svo og Auður Ösp Guðmundsdóttir, blaðakona, eiga mikið lof skilið fyrir umfjöllun um fjárhættuspil og spilafíkn sem birtist í dag á veftímaritinu Vísi.
Ég ætla ekki að hafa mörg orð um umfjöllun þeirra, aðeins ...