Fara í efni
AÐFÖRIN AÐ ÁTVR: ERU TVEIR PLÚS TVEIR EKKI LENGUR FJÓRIR?

AÐFÖRIN AÐ ÁTVR: ERU TVEIR PLÚS TVEIR EKKI LENGUR FJÓRIR?

Enn hefur ekkert verið aðhafst gegn lögbrotum við áfengissölu. Enginn vafi leikur hins vegar á því að málið hreyfir við þjóðinni af ýmsum sökum. Margir undrast sinnuleysi yfirvalda; hafa reyndar í forundran fylgst með því að kærur vegna ólöglegra verslana svo og brotlegra ...
ÞAKKIR TIL ÞEIRRA SEM NÆRA JARÐVEGINN

ÞAKKIR TIL ÞEIRRA SEM NÆRA JARÐVEGINN

... Með því að fylgja listamanninum Jóni Nordal vildi ég einfaldlega þakka fyrir mig – og fyrir okkur öll, held ég að mér sé óhætt að segja, fyrir þá gleði sem hann hafi veitt öllu fólki ... Á sama hátt og Víkingur Heiðar treystir sér til að fullyrða að allir skynji þegar vel er gert, þá má heita víst að öll höfum við getað notið þess þegar þeir tveir lögðu saman, tónskáldið Jón Nordal og ritsnillingurinn Jónas Hallgrímsson, og við ...
SAMRÆMD HJÓN - SAMRÆMDAR FRÉTTIR

SAMRÆMD HJÓN - SAMRÆMDAR FRÉTTIR

Smartland Morgunblaðsins segir okkur gleðifréttir af samrýmdum hjónum, fallegu fólki og hamingjusömu. Hamingjuóskir til þeirra. Svo kemur í ljós að þau eru ekki bara samrýmd heldur líka samræmd. Hann fréttamaður á Morgunblaðinu ... Og hún fréttamaður á Sjónvarpinu og segir þessa frétt ...

International Law a la Carte and Enforcing United Nations Rulings

Two articles by Alfred de Zayas are published here below. Both articles have previously appeared in Counter Punch and are to be found here ...

Sýrland og dauðalistinn

Stjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi féll snemma í desember fyrir íslamíska andstöðuhópnum Hayat Tahrir al-Sham (HTS) og vopnabræðrum hans. Þessu var lýst á Vesturlöndum sem uppgjöri almennings við illræmdan einræðisherra ... Þeir sem ekki gleypa vestrænar fjölmiðlafréttir hráar vita hins vegar að þetta „borgarastríð“ hefur í óvenjulegum mæli verið geopólitískt stríð um Sýrland ...
ALFRED DE ZAYAS VILL UPPRÆTA TVÍSKINNUNG OG GEÐÞÓTTA Í ALÞJÓÐASAMSKIPTUM

ALFRED DE ZAYAS VILL UPPRÆTA TVÍSKINNUNG OG GEÐÞÓTTA Í ALÞJÓÐASAMSKIPTUM

Í samráði við Alfred de Zayas birti ég í dag í dálkinum Frjálsir pennar tvær mjög áhugaverðar greinar eftir hann um þær áskoranir sem alþjóðakerfið stendur frammi fyrir ... Hér að neðan er þýðing mín eða samantekt á annarri greininni en báðar greinarnar er að finna í heild sinni hér á ensku ...
FLUGMAÐUR OG BÆJARSTJÓRI RÆÐA KJARASAMNINGA

FLUGMAÐUR OG BÆJARSTJÓRI RÆÐA KJARASAMNINGA

Birtist í Morgunblaðinu 02/01.25. Á Þorláksmessu birtust tvær greinar í Morgunblaðinu þar sem fjallað var um kjarasamninga .... Annars vegar er það bæjarstjórinn í Kópavogi, Ásdís Kristjánsdóttir, sem vill afnema „sérréttindi“ opinberra starfsmanna ...Hin greinin fjallar um gervistéttarfélög og er eftir Sighvat Bjarnason flugmann ...

Áhrif markaðsvæðingar raforku á Íslandi - samanburður við önnur ríki

...Rafmagn er grunnþjónusta í nútímasamfélagi, og það er pólitísk ákvörðun hvort það skuli seljast á kostnaðarverði eða flokkast sem markaðsvara...
HVAR STENDUR RÍKISSTJÓRNIN –MEÐ FJÁRGRÓÐANUM EÐA LÝÐHEILSUNNI?

HVAR STENDUR RÍKISSTJÓRNIN –MEÐ FJÁRGRÓÐANUM EÐA LÝÐHEILSUNNI?

... Lögbrjótarnir sem nú eru komnir með launaða lögmenn til að básúna ósannindin segjast sjálfir vera að fjölga útsölustöðum, það er að segja verslunum með áfengi! Á sama tíma segja þeir að lögin sé óljós hvað þetta varðar. En hvað er óljóst? ...

ALLT ER GOTT Í HÓFI !!

Sjálfsagt kringum sjö þúsund/sem bera Fálkaorðuna/Ættum við að stoppa um stund/og styðja hógværðina ... (sjá meira) ...