Fara í efni
ÞAÐ MÁ OG Á AÐ GAGNRÝNA DÓMSKERFIÐ

ÞAÐ MÁ OG Á AÐ GAGNRÝNA DÓMSKERFIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 11.04.25. Ráðherra í ríkisstjórn gagnrýndi nýlega dómstóla landsins og kvaðst hafa misst trú á réttarfarinu. Ekki var um það að ræða að ráðherrann myndi ekki hlíta dómsúrskurðum, aðeins að sér þættu dómar iðulega ranglátir. Látum inntakið, það er að segja tilefni gagnrýni ráðherrans, liggja á milli hluta, hugleiðum aðeins hitt sem olli hvað mestu uppnámi, ekki síst í stétt dómara sem þótti að sér vegið ...
EINLEIKUR

EINLEIKUR

... Hvað segði Morgunblaðið, sem tekið hefur það að sér að verja og vernda lítilmagna á borð við Guðmund í Brimi, ef það væri fyrningin sem væri til umræðu af hálfu ríkisstjórnar Íslands? Sú umræða á hins vegar eftir að koma þótt einhver bið verði á því með ...
SKYLDULESNING FYRIR FORSVARSFÓLK HÁSKÓLA ÍSLANDS, RAUÐA KROSSINS, LANDSBJARGAR OG ÍÞRÓTTAHREYFINGARI…

SKYLDULESNING FYRIR FORSVARSFÓLK HÁSKÓLA ÍSLANDS, RAUÐA KROSSINS, LANDSBJARGAR OG ÍÞRÓTTAHREYFINGARINNAR!

... Garðar Eyfjörð, þekktur sem Gæi, svo og Auður Ösp Guðmundsdóttir, blaðakona, eiga mikið lof skilið fyrir umfjöllun um fjárhættuspil og spilafíkn sem birtist í dag á veftímaritinu Vísi. Ég ætla ekki að hafa mörg orð um umfjöllun þeirra, aðeins ...

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir

Sama viðkvæðið er endurtekið í sífellu í nokkrum tilbrigðum – af ráðamönnum okkar og öllum stærri miðlum: “umhverfi öryggismála er gjörbreytt”, Ísland vaknar nú upp í “nýju varnarmálaumhverfi”, “gjörbreyttum heimi” eða “breyttu landslagi”. Landslagi sem er ógnvekjandi og kallar á stóraukin varnarviðbrögð ...
Á ALLT ERINDI Í FJÖLMIÐLA?

Á ALLT ERINDI Í FJÖLMIÐLA?

... Ég lagði það á mig að hlusta að nýju á fréttir Ríkisútvarpsins um málefni brott rekna ráðherrans, var að velta því fyrir mér hvort umfjöllunin myndi eldast vel, að ég hefði hreinlega misskilið eitthvað. Nei, svo virðist mér ekki hafa verið. Reyndar finnst mér málið enn verra en í upphafi. Ósatt var sagt um ...

Opinbera falsfréttaveitan

... Það hefur komið vel í ljós undanfarnar vikur og mánuði að RUV er ekki einvörðungu áróðursveita heldur og falsfréttaveita. Þar segja menn ekki fréttir heldur búa þær til, skálda og rangfæra, afbaka, afflytja og slúðra ...
AÐ ÞORA AÐ VELJA FRIÐINN

AÐ ÞORA AÐ VELJA FRIÐINN

Birtist i helgarblaði Morgunblaðsins 29/30.03.25. ... Samkoman var litrík, fánar blöktu og veifur á lofti, hópar stigu dansa og vígreifir ungir Kúrdar fóru mikinn í hrópum og köllum En þótt gleði og baráttuandi væri alls ráðandi þótti mér loft lævi blandið ... (English translation) ...
ÁKALL UM AÐ STYÐJA FRIÐARUMLEITANIR KÚRDA

ÁKALL UM AÐ STYÐJA FRIÐARUMLEITANIR KÚRDA

Konurnar þrjár á myndinni hér að ofan voru í síðasta panelnum á tveggja daga ráðstefnu sem sat í vikunni í Brussel um málefni Kúrda og almennt um stöðu mála fyrir botni Miðjarðarhafs ... Í lok ráðstefnunnar var efnt til fundar með fréttamönnum þar sem lesin var upp áskorun um að taka undir með friðarumleitunum Kúrda ... (declaration in English) ...
FUNDAÐ UM ÞÖGLA GLÆPI Í ROJAVA

FUNDAÐ UM ÞÖGLA GLÆPI Í ROJAVA

... Saksóknurunum, lögmönnunum Jan Fermon og Ceren Uysal mæltist vel. „Við getum ekki framfylgt þessum dómi. Við höfum ekki lögregluvald. Þetta er dómstóll almannavaldsins. Barátta almennings getur ein fylgt dómum okkar eftir með umræðu, með skrifum með fundum, hvar sem því verði komið við.“ Ég tók þau á orðinu og sæmmæltumst við um ...

TRUMP MÆTTUR Á BALLIÐ

Grimmd og græðgina sjáum/Þar gnístir vel í tönn/Nú auðmanna einræði fáum/á þessari forseta önn ... (sjá meira) ...