AÐFÖRIN AÐ ÁTVR: ERU TVEIR PLÚS TVEIR EKKI LENGUR FJÓRIR?
06.01.2025
Enn hefur ekkert verið aðhafst gegn lögbrotum við áfengissölu. Enginn vafi leikur hins vegar á því að málið hreyfir við þjóðinni af ýmsum sökum. Margir undrast sinnuleysi yfirvalda; hafa reyndar í forundran fylgst með því að kærur vegna ólöglegra verslana svo og brotlegra ...