Fara í efni

Greinar

HVER ER SANNLEIKURINN UM EINKAVÆÐINGU RAFORKUGEIRANS?

HVER ER SANNLEIKURINN UM EINKAVÆÐINGU RAFORKUGEIRANS?

DV birtir iðulega áhugaverðar greinar. Ein slík birtist síðastliðinn fimmtudag eftir Jóhann Hauksson, Morgunhanann á Útvarpi Sögu.
PÓLITÍSKT MAT Á MANNSLÍFUM

PÓLITÍSKT MAT Á MANNSLÍFUM

Málstaðurinn skiptir öllu máli þegar mannslífin eru metin í vestrænum fjölmiðlum. Á undanförnum dögum hef ég fylgst nokkuð með fréttum evrópskra sjónvarpsstöða.

FORYSTA SAMFYLKINGAR MÆRIR THATCHER

Síðastliðinn sunnudag fór ég utan til að sitja alþjóðlegan fund fulltrúa verkalýðsfélaga sem sæti eiga í stjórnum lífeyrissjóða.

EINKAVÆÐING RAFORKUGEIRANS BITNAR Á ALMENNINGI

Í fréttaviðtali var Ásgeir Margeirsson, framkvæmdastjóri hjá Geysi Green Energy, sem nú reynir að komast yfir Hitaveitu Suðurnesja, spurður hvort ekki væri hætta á því að einkavæðing raforkugeirans gæti leitt til hærra raforkuverðs.

FAGRA ÍSLAND – DAGUR FIMM

Birtist í Fréttablaðinu 29.06.07.Samkvæmt umhverfisstefnu Samfylkingarinnar, sem ber heitið Fagra Ísland, er ekki gert ráð fyrir frekari stóriðjuuppbyggingu þar til heildstæð áætlun um náttúruvernd liggur fyrir.
ERU PRENTMIÐLARNIR AÐ SÆKJA Í SIG VEÐRIÐ?

ERU PRENTMIÐLARNIR AÐ SÆKJA Í SIG VEÐRIÐ?

Gengi íslenskra dagblaða hefur verið sveiflukennt. Ég er alinn upp við blaðaútgáfu sem endurspeglaði fjórflokkinn: Mogginn var blað Sjálfstæðisflokksins, Þjóðviljinn Alþýðubandalagsins, Alþýðublaðið var málgagn Alþýðuflokksins og Tíminn Framsóknarflokksins.
S-HÓPURINN, HVAÐ ER NÚ ÞAÐ?

S-HÓPURINN, HVAÐ ER NÚ ÞAÐ?

Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað skýri þær tilfæringar sem nú eiga sér stað við slitin á Samvinnutryggingum.

FAGRA ÍSLAND – DAGUR FJÖGUR

Birtist í Fréttablaðinu 26.06.07.Þegar Samfylkingin kynnti umhverfis- og virkjanastefnu sína undir yfirskriftinni Fagra Ísland var á það lögð áhersla að á komandi fimm árum yrði gert hlé á stóriðjuframkvæmdum á Íslandi.
TÍMAMÓT Í BRETLANDI OG ÞVERSÖGNIN BJÖRGVIN G. SIGURÐSSON

TÍMAMÓT Í BRETLANDI OG ÞVERSÖGNIN BJÖRGVIN G. SIGURÐSSON

Gordon Brown hefur nú tekið við af Tony Blair sem formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi. Mér er það mjög minnisstætt þegar Tony Blair komst til valda sem forsætisráðherra Bretlands.
UMHVERFISRÁÐHERRA EÐA AÐSTOÐARMAÐUR IÐNAÐARRÁÐHERRA?

UMHVERFISRÁÐHERRA EÐA AÐSTOÐARMAÐUR IÐNAÐARRÁÐHERRA?

Í kvöld var okkur greint frá því í fréttum að umhverfisráðherra geti ekki fullyrt hvort eitt eða fleiri álver rísi til viðbótar þeim álverum sem nú eru fyrir í landinu.